Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 250
248
Árbók Háskóla íslands
Gísli Gestsson fyrrv. safnvörður 75 ára.
(Morgunblaðið 6. maí 1982.)
Biskop Páll Jónsson og hans grav i Skálholt
domkirke. (Kungl. Vitterhets Historie
och Antikvitets Akademiens Ársbok
1982, s. 145—155.)
Þýðing
Max og Mórits. Eftir Wilhelm Busch. Rv.,
Bókaforlagið Iðunn, 1981.
Ritstjórn
Árbók hins íslenzka fornleifafélags. Rit-
stjóri frá 1947.
PÁLLSKÚLASON
prófessor
Bœkur
Um siðfrœði og siðfrœðikennslu. (Rv.,
Skólarannsóknadeild menntamálaráðu-
neytisins, 1979, 31 s.)
Siðfrœði. Leskaflar um kristilega siðfrœði.
(Björn Björnsson, Halla Jónsdóttir, Ólaf-
ur Oddur Jónsson og Þórir S. Guðbergs-
son meðhöf.) (Rv., Ríkisútgáfa náms-
bóka, Menntamálaráðuneytið, skóla-
rannsóknadeild, 1979, 75. s.)
Heimspekin og mannsandinn 1. (Rv. 1980, 49
s.)
Kaflar í bókum
Nokkur hugtök og úrlausnarefni í túlkun-
arfræði. (Mái og túlkun, safn ritgerða um
mannleg frœði með forspjalli eftir Pál
Skúlason. Rv., Hið íslenska bókmennta-
félag, 1981, s. 175—200.)
Kennimaður kristninnar. (Coram Deo.
Greinasafn gefið út i tilefni sjötugsafmœl-
is dr. theol. Sigurbjörns Einarssonar, bisk-
ups, 30. júní 1981. Rv., Bókaútgáfan Öm
og örlygur,1981, s. 37—42.)
Trú og vísindi. (Maður og trú. Rv. 1981, s.
121—124.)
Greinar
Hugleiðingar um heimspeki og frásagnir.
(Opinber fyrirlestur í heimspekideild
Háskóla íslands, laugardaginn 7. mars
1981. ) (Skírnir 155, 1981, s. 5—28.)
Saga and Philosophy. (Man and World 14:
s. 189—200, 1981.)
Hugleiðing um listina, trúna og lífsháskann.
(Kirkjuritið 47, 2, 1981, s. 121—130.)
Eru íslendingar kristnir? (Synoduserindi 5.
júlí 1981.) (Tímarit Máls og menningar
42, 3, 1981, s. 348—355.)
Vísindi og samfélag. (Náttúruverkur 9, maí
1982, s. 4—7.)
Geta kristindómur og spíritismi farið sam-
an? (Nýtt land 10. september 1981.)
Ritdómur
Heimur rúms og tíma eftir Brynjólf Bjarna-
son. Rv., Mál og menning, 1981. (Helg-
arpósturinn föstudaginn 6. nóvember
1981.)
Ritstjórn
Peter Winch: Hugmyndin að félagsvísind-
um og tengsl hennar við heimspeki. Jónas
Ólafsson þýddi. Rv., Iðunn, heimspekirit,
1979.
Vibeke Engelstad: Ríki mannsins, drög að
geðheilsufræði. Skúli Magnússon þýddi.
Rv„ Iðunn 1980.
Mál og túlkun, safn ritgerða um mannleg
fræði með forspjalli eftir Pál Skúlason.
Rv„ Hið íslenska bókmenntafélag, 1981.
ÞORSTEINN GYLFASON
lektor
Bœkur og ritlingar
Þrœtubókarkorn. (Peter Geach meðhöf.)
(Rv„ Háskóli íslands, 1981, 97 s.)
Logic, Philosophy, and Life after Death.
(Rv„ Háskóli íslands, 1981, 21 s.)
Siðfrœðispjall. (Rv„ Háskóli íslands, 1981.
13 s.)
Liknardráp. (Rv„ Háskóli íslands, 1981, 4 s.
(sérprentun úr Morgunblaðinu).)