Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 290
288
Árbók Háskóla íslands
natural gas emission (ásamt Ævari Jó-
hannessyni).
2. Chemical monitoring of jökulhlaup water
in Skeidará and the geothermal system in
Grímsvötn volcano, Iceland (ásamt Níelsi
Óskarssyni).
3. Ferric-ferrous ratio and oxygen fugacity
in experimental glasses (ásamt Erni
Helgasyni). (Þrír fyrirlestrar á Alþjóða-
ráðstefnu um „Generation of Major Ba-
salt Types“, Reykjavík 15.—22. ágúst
1982. Fjölritaðir útdrættir.)
SIGURÐUR ÞÓRARINSSON
Att leva pá en vulkan. (Fyrirlestur í Svenska
sallskapet för antropologi och geografi
ll.okt. 1979.)
Islands energiresurser. (Fyrirlestur á sam-
eiginlegum fundi Nordens folkliga aka-
demi og Nordiska folkhögskolan í
Kungsalv 22. okt. 1979.)
Ödegárdar och asklager. (Fyrirlestur í Hist-
oriska föreningen, Háskólanum í Lundi,
23. nóv. 1979.)
Asklager och gamla gárdsruiner. (Fyrirlest-
ur í boði Uppsala háskóla og Sænsk-ís-
lenska félagsins í Uppsölum 19. maí
1980.)
Pá randen av en vulkan. (Fyrirlestur í boði
Finnsk-islenska félagsins á Hanaholmen,
Finnlandi 20. maí 1980.)
Gjóskurannsóknir í Hrafnkelsdal. (Erindi á
aðalfundi Hins íslenska fornleifafélags
17. des. 1980.)
Tephra studies and tephrochronology: A
historical review with special reference to
Iceland. (Opnunarfyrirlestur á alþjóð-
legri ráðstefnu: Tephra Studies as a Tool
in Quaternary Research, haldinni á
Laugarvatni 18.—29. júní 1980.)
The application of tephrochronology in
Iceland. (Fyrirlestur á ofangreindri ráð-
stefnu að Laugarvatni.)
Alfred Wegener — Aldarminning. Maður-
inn og verk hans. (Hádegiserindi í Ríkis-
útvarpinu 1. febr. 1981. Prentað 1 Nátt-
úrufræðingnum 51, 1981, s. 10—26.)
The volcanoes of Iceland. (Opnunarfyrir-
lestur fluttur í þinghúsi Evrópuráðsins í
Strasbourg á ráðstefnu samfara stofnun
European Union of Geosciences 17. apríl
1981.)
Bjarnagarður. (Fyrirlestur í Vísindafélagi
íslendinga 1981.)
Islands vulkaner. (Opnunarfyrirlestur á 15.
vetrarmóti norrænna jarðfræðinga í
Reykjavík 5. janúar 1982.)
STEFÁN ARNÓRSSON
Efnajafnvægi í jarðhitakerfum. (Jarðfræða-
félag íslands, Reykjavík, nóv. 1979.)
The Reydarfjörður IRDP exploratory drill-
hole — mineral/water equilibria. (IRDP
2nd Post Drilling Science Review Meet-
ing, Reykjavík, maí 1980.)
The chemistry and origin of carbon dioxide
waters in Iceland. (3rd International
Symposium on Water-Rock Interaction,
Edmonton, Kanada, júlí 1980.)
Kolsýru-hitamælir. (Jarðfræðafélag íslands,
ráðstefna um jarðhita, Reykjavík, nóv.
1980.)
Efnajafnvægi í jarðhitakerfum. (Jarðfræða-
félag Islands, Reykjavík, okt. 1981.)
Chemical equilibria in Icelandic geothermal
systems. (IAEA Consultants’ Meeting on
Nuclear Techniques in Geothermal In-
vestigations, Vín, nóv. 1981.)
The nature of carbon dioxide waters in
Snæfellsnes, western Iceland. (IAEA
Consultants’ Meeting on Nuclear Tech-
niques in Geothermal Investigations, Vín,
nóv. 1981.)
Efnahitamælar. (Hið íslenska náttúrufræði-
félag, Reykjavík, nóv. 1981.)
Chemical equilibria in Icelandic geothermal
systems. (15. Nordiske Geologiske Vin-
termöde, Reykjavík, jan. 1982.)
ÞORLEIFUR EINARSSON
Jarðfræði jarðganganna í gegnum fjallið