Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 307
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
305
GUÐRÚN LARSEN
Gjóskugos á Tungnaáröræfum um 1500
e.Kr. (Jarðfræðafélag íslands, 25. janúar
1979.)
Basaltiske spalteudbrud af explosiv karak-
ter fra Torfajökull — Veiðivötn spalte-
sværmen í Sydisland. (15. nordiske geo-
logiske vintermöde, Reykjavík 5.—8. jan.
1982.)
Volcanic history and prediction: The
Veidivötn area, southern Iceland.
(IAVCEI-IAGC Scientific Assembly,
Reykjavík, 15.—22. ágúst 1982.)
KARL GRÖNVOLD
Efnasamsetning kviku á Kröflusvæðinu
1975—79 ásamt samanburði við eldri
gosmyndanir. (Jarðfræðafélag íslands —
Ráðstefna 16. nóv. 1979.)
Um eldgosahættur á íslandi og viðbrögð við
þeim. (UNESCO — Ad-hoc working
group on volcanic emergencies, París
10,—16. maí 1980.)
Geological evolution of Iceland. (Open
University, summer school, Nottingham,
júlí 1980.)
Krafla lavas 1975—80 — Chemical varia-
tion. (Ráðstefna IAVCEI, Azoreyjum,
ágúst 1980.)
Heklugosið í ágúst 1980. (Jarðfræðafélag
Islands, 30. september 1980, og Nátt-
úrufræðifélag Islands.)
Kemisk sammensetning af Lakagigarlavaen
1783. (15. Nordiske Geologiske Vinter-
möte, Reykjavík, jan. 1982.)
Eldfjöll og jöklar í Ecuador. (Jöklarann-
sóknafélag Islands, 25. febrúar 1982.)
Chemical composition of individual basalt
lavas. (Ráðstefna IAVCEI í Reykjavík,
ágúst 1982.)
NÍELS ÓSKARSSON
Volcanic pollution: Element ratios and
spatial distribution. (Nordisk Geologisk
Vintermöte. Rvík, jan. 1982.)
The K/Rb ratio of Icelandic basalts: Evi-
dence for mixing between mantle derived
ol-tholeiite and silicic melts in the rift
zone crust. (1AVCEI-IAGC: Generation
of major basalt types. Rvík, ágúst 1982.)
Chemical monitoring of hydrothermal
fumaroles in volcanic prediction: Evi-
dence from Krafla, N. Iceland. (Flutt á
sömu ráðstefnu.)
Degassing of the July 1980 lava in Krafla, N.
Iceland. (Flutt á sömu ráðstefnu.)
Chemical monitoring of jökulhlaup water in
Skeidará and the geothermal system in
Grímsvötn volcano, Iceland. (Ásamt Sig-
urði Steinþórssyni.) (Flutt á sömu ráð-
stefnu.)
PÁLL IMSLAND
Um bergfræði Jan Mayen. (Jarðfræðafélag
íslands, 28.10. 1980.)
15. vetrarmót norrænna jarðfræðinga,
Reykjavík, 5.—8. janúar, 1982: „Iceland
and the ocean floor, comparison of rock
compositions and volcanism."
Generation of major basalt types,, IAV-
CEI-IAGC, Scientific Assembly, Reykja-
vík, 15.—22. ágúst, 1982: „The early
evolution in the Jan Mayen magma sys-
tem — ankaramitic liquids and wehrlite
mineralogy.“
Generation of major basalt types, IAV-
CEI-IAGC, Scientific Assembly, Reykja-
vík, 15,—22. ágúst, 1982. „The magma
types produced by the Jan Mayen magma
system."
Fyrirlestraferð til Noregs í boði háskólanna
í Osló, Bergeri og Þrándheimi, norska
jarðfræðafélagsins og Norsk Polarinsti-
tutt vorið 1982. Átta fyrirlestrar um: 1)
Jarð- og bergfræði Jan Mayen. 2) Meg-
ineldstöðvar og þróun megineldstöðva-
hugtaksins á íslandi, hlutverk þeirra í
landreki, samband þeirra við sprungu-
sveima og mismunandi eiginleika þeirra á
rek- og reklausum gosbeltum. 3) Ósam-
ræmi í niðurstöðum bergfræðirannsókna
er varða ísland og úthafsbotninn í ljósi
mismunandi söfnunaraðferða bergsýna.