Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 256
254
Árbók Háskóla (slands
það bil ári síðar sem sunnudagserindi í
útvarpi.
Erindið „Sonorant Devoicing at Lake Mý-
vatn: A Change in Progress" flutt í júni
1980 á alþjóðlegri málfræðiráðstefnu í
Osló.
Erindið „On Icelandic Auxiliaries" flutt á
fræðslufundi um norræna málfræði og
almennar málfræðikenningar, en sá
fundur var haldinn í Þrándheimi í júní
1982.
Erindið „On Auxiliaries and VP in Iceland-
ic“ flutt í boði Stokkhólmsháskóla í des-
ember 1982.
Rannsóknastofnun
Ritskrá
ÁLFRÚN GUNNLAUGSDÓTTIR
dósent
Bók
Af manna völdum. Skáldverk. (Rv„ Mál og
Menning 1982, 124 s.)
BJARNI GUÐNASON
prófessor
Kaflar í bókum
Frásagnarlist Snorra Sturlusonar. (Gunnar
Karlsson og Helgi Þorláksson útg. Snorri.
Átta alda minning. (Sögufélag, Rv. 1979,
s. 139—159.)
The Icelandic sources of Saxo Grammatic-
us. (Karsten Friis-Jensen útg. Saxo
Grammaticus. A medieval author between
Norse and Latin culture. Museum Tus-
culanum Press, Copenhagen 1981, s.
79—93.)
Otgáfa
Danakonunga sögur. Skjöldunga saga,
Knýtlinga saga, Ágrip af sögu Danakon-
Erindið „On Icelandic Contrastive Stress,
Intonation and Quantity" flutt á nor-
rænni málvísindaráðstefnu í Helsinki í
desember 1982.
SVAVAR SIGMUNDSSON
A Critical Review of the Work of Jakob
Jakobsen and Hugh Marwick. (Fyrirlest-
ur fluttur á ráðstefnu í Edinborg 27. febr.
1981: Nothern and Western Isles in the
Viking World: Survival Continuity and
Changes.)
í bókmenntafræði
unga. íslensk fornrit XXXV. bindi. Rv.,
Hið íslenska fornritafélag 1982, s. 373 +
form. CXCIV.
HELGA KRESS
dósent
Kaflar í bókum
„Mjök mun þér samstaft þykkja" — Um
sagnahefð og kvenlega reynslu í Laxdæla
sögu. (Valborg Bentsdóttir, Guðrún
Gísladóttir, Svanlaug Baldursdóttir útg.
Konur skrifa til heiðurs Önnu Sigurðar-
dóttur. Rv., Sögufélag, 1980, s. 97—111.)
Svava Jakobsdóttir. Presentasjon. Biografi.
Bibliografi. (Toril Hanssen, Jorunn Har-
eide, Helga Kress, Eli Lindtner Næss,
Anka Ryall og Elisabeth Aasen útg. Det
kalles kjœrlighet. Noveller av kvinner fra
andre land. Bergen-Oslo-Tromsö, Uni-
versitetsforlaget, 1982.)
Greinar
Kvinnebevissthet og skrivemáte. Om Svava
Jakobsdóttir og den litterære institusjon-
en pá Island. (Norsk litterær árbok. Det
norske samlaget 1979, s. 151—167.)