Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 240
238
Árbók Háskóla íslands
Námsbraut í hjúkrunarfræði
Ritskrá
GUÐRÚN MARTEINSDÓTTIR
lektor
Greinar
Við framhaldsnám í Boston. (Curator 4, 1,
1980, s. 7.)
Verndun heilsunnar. (Fr.br. um heilbr.mál
28,4, 1980, s. 13—14.)
Fyrirkomulag þjónustu og verkaskipting
heilsugæslustöðva. (Curator 5, 1, 1981, s.
27—29; Rit heilbr.- og tryggingamála-
ráðuneytis 1/1981.)
Hugleiðing um heilbrigði. (Curator 6, 1,
1982, s. 42.)
INGIBJÖRG R. MAGNÚSDÓTTIR1)
námsbrautarstjóri
Bók
Hjúkrunarmál. Yfirlit yfir nám og störf
hjúkrunarfrœðinga og sjúkraliða. (Rv.,
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
1978, 74 s.)
Kafli í bók
Ég er deildarstjóri í ráðuneyti. (Gísli Kristj-
ánsson útg. Sextán konur — ferill þeirra
og framtak í nútima hlutverkum. (Hafn-
arf., Skuggsjá, 1981, s. 71—98.)
Greinar
Námsbraut í hjúkrunarfræði innan Háskóla
fslands. (Tím. Hjúkr.fél. fsl. 49,4, 1973, s.
122—128.)
Hjúkrunarfræðingur, nýtt starfsheiti fyrir
hjúkrunarkonur og hjúkrunarmenn.
(Sama rit 51,4, 1975, s. 111.)
Nám sjúkraliða. (Sama rit 52, 1, 1976, s.
28—31.)
Námsbraut í hjúkrunarfræði. (Sama rit 52,
4, 1976, s. 143—146.)
„Höfum við gengið til góðs?“ (Sama rit 55,
3—4, 1979, s. 6—8.)
Heilsugæslustöðvar í Austurlandshéraði I.
(Fr.br. um heilbr.mál 28, 3, 1980, s.
11—14.)
Heilsugæslustöðvar í Suðurlandshéraði II.
(Sama rit 28, 4, 1980, s. 27—30.)
Heilsugæslustöðvar í Reykjaneshéraði III.
(Sama rit 29, 1, 1981, s. 31—34.)
Heilsugæslustöðvar í Vesturlandshéraði IV.
(Sama rit 29, 3, 1981, s. 27—31.)
Heilsugæslustöðvar í Vestfjarðahéraði V.
(Sama rit 29, 4, 1981, s. 21—25.)
Heilsugæslustöðvar í Norðurlandshéraði
vestra VI. (Heilbrigðismál 30, 1, 1982, s.
9—13.)
Dvalarheimili aldraðra. (Sveitarstj.mál 42,
4, 1982, s. 232—237.)
INGIBJÖRG SIGMUNDSDÓTTIR
lektor
Grein
Heilbrigðisfræðsla. (Curator 1, 7, 1983.)
MARGATHOME
dósent
Greinar
Nursing research in Iceland — emphasis on
clinical usefulness. (Nordisk Medicin 93,
3—4, 1978.)
Stuttur aðskilnaður barns frá fjölskyldu.
(Rv., Félag háskólamenntaðra hjúkrun-
arfræðinga 1979, s. 64—70.)
0 Hér er það einnig greint sem birtast átti í fyrri Árbókum.