Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 314
312
Árbók Háskóla íslands
The C.V. Masby Co., St. Louis, 140,
1981.)
SIGURJÓN ARNLAUGSSON
lektor
Greinar
Tannholdsbólgur eru meginorsök tann-
missis. (Fréttabréf um heilbrigðismál,
sept. 1979, s. 29—32.)
Nýjar rannsóknir á tannsýklu. (Harðjaxl 17,
1, 1980.)
SIGURJÓN H. ÓLAFSSON
lektor
Grein
The investigation on the interface between
porous ceramics and bone by use of the
comparison and the interference optical
microscopes. (Clinical Applications of
Biomaterials. John Wiley and Sons Ltd.,
Englandi, ágúst 1982.) (Fyrirlesturfluttur
á „2nd European Conference on Bio-
materials" í Gautaborg, Svíþjóð, ágúst
1981.)
ÞÓRÐUR EYDAL MAGNÚSSON
prófessor
Greinar
Tíðni meðfæddrar tannvöntunar og van-
sköpun fullorðinstanna meðal íslend-
inga. (Harðjaxl 1979, 16, s. 53—64.)
Meðalaldur íslenskra stúlkna við fyrstu tíð-
ir. (Læknabl. 1980, 66, s. 110—113.)
Tíðni rýmisskekkju, þrengsla og gleiðstöðu.
(Harðjaxl 1980, 17, s. 8—16.)
Áhrif ótímabærs taps barnatanna á rýmið í
tannbogunum. (Sama rit 1981, 18, s. 8—
U.)
Tannlæknadeild og fræðasvið hennar. (Ár-
bók Háskóla íslands 1976—1979. Rv.
1981, s. 116—118.)
Emergence of primary teeth and onset of
dental stages in Icelandic children.
(Community Dent. Oral Epidemiol.
1982, 10, s. 91—97.)
Beinþroski fslendinga. (Læknabl. 1982, 68,
s. 177—183.)
Erindi og ráðstefnur
ÁRSÆLL JÓNSSON
Menningar- og fræðslusamband alþýðu 22.
mars 1982: Heilsuvernd og heilsurækt
aldraðra.
Styrktarfélag aldraðra á Suðurnesjum 3.
apríl 1982: Þjónusta sjúkrahúsa við aldr-
aða.
Haustnámskeið Læknafélags íslands 18.
sept. 1982: a) Bæklanir aldraðra. b)
Markmið og leiðir í endurhæfingu.
Félag íslenskra lækna og presta 21. sept.
1982: Viðhorf vísindanna til aldraðs
fólks.
EINAR RAGNARSSON
Tannlækningar aldraðra. (Flutt á ráðstefnu
um heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða,
Domus Medica, 31. mars — 1. apríl
1979.)
Prosthodontics in Iceland. (Flutt á 52. árs-
þingi „The American Prosthodontic
Society“ í New Orleans, Lousiana,
Bandaríkjunum, 10. október 1980.)
GUÐJÓN AXELSSON
The Mesiodistal Diameter of the Permanent
Teeth of Icelanders. (Nordisk Ortodon-
tisk Selskab’s kongress í Reykjavík
22.-26. júní 1980.)
KARL ÖRN KARLSSON
Höfuðverkur og bitlækningar. (Flutt á veg-
um Migrenisamtakanna 24. 10. 79.)
Liðhlaup í kjálkaliðum. (Flutt á vegum
Tannlæknafélags íslands 16. 11. 79.)
Höfuðverkur. (Flutt á vegum Tannlækna-
félags íslands 31. 1. 80.)
Bidfunktionssymptomer hos born. (Gesta-