Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 262
260
Árbók Háskóla íslands
Rannsóknastofnun í sagnfræði
Rltskrá
BERGSTEINN JÓNSSON
dósent
Greinar
Sildefiskeriet ved Island i tidsrummet
1868^1967. (Erindi flutt á „tverveten-
skablig sildesymposium" á vegum
„Nordiska Rádet för antropologisk
forskning" í Haugesund í Noregi í maí
1974.) (NORVEG. Folkelivsgransking
22, 1979, s. 73—90.)
Staðnæmzt í Rauðárdal. Ágrip af dagbók-
um Jóns Jónssonar frá Mjóadal (með
myndum). — Summary. (Saga XVII,
1980, s. 49—76.)
Þegar Norðlendingar lærðu saltfiskverkun,
minningabrot Tryggva Gunnarssonar.
(Samvinnan LXXIV, 1980.)
Föðurlandsást — þjóðernisstefna — þjóð-
rembingur. Þáttur þjóðernisstefnu 19.
aldar í lífi og starfi þriggja stjórnmála-
manna. (Sagnir, blað sagnfræðinema 3,
1982, s. 81—84.)
Blaðagreinar
Áttræður: Skúli Þórðarson magister. (Þjóð-
viljinn 22. júní 1980.)
Minning: Ölafur Hansson prófessor.
(Morgunblaðið 29. desember 1981.)
Sjötugur: dr. Lúðvík Kristjánsson rithöf-
undur. (Þjóðviljinn 2. sept. 1981.)
Ritdómar
Jón Þórðarson: Arfleifð kynslóðanna.
Nokkrir þættir íslenzkrar bókmennta-
sögu fram til 1750. Útgefandi: höfundur.
Rv. 1980, 328 s. (Saga XIX, 1981, s.
281—282.)
Bréf til Jóns Sigurðssonar. Úrval. 1. bindi.
Bjarni Vilhjálmsson, Finnbogi Guð-
mundsson og Jóhannes Halldórsson
önnuðust útgáfuna. Rv„ Bókaútgáfa
Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins,
1980, IX + 179 s. (Saga XIX, 1981, s.
297—299.)
GUNNAR KARLSSON
prófessor
Bœkur
Hvarstœða. Leiðbeiningar um bókanotkun í
sagnfrœði. (Ritsafn Sagnfræðistofnunar
6. Rv„ Sagnfræðistofnun Háskóla ís-
lands, 1981, 129 s.)
Baráttan við heimildirnar. Leiðbeiningar um
rannsóknartœkni og ritgerðavinnu í sagn-
frœði. (Ritsafn Sagnfræðistofnunar 7.
Rv„ Sagnfræðistofnun Háskóla íslands,
1982, 116 s.)
Ritdómar um:
Hvarstœða. Helgi Skúli Kjartansson. Saga
20, 1982, s. 292—295.
Baráttan við heimildirnar. Helgi Skúli
Kjartansson. Saga 20, 1982, s. 292—295.
Erlendur Jónsson. Morgunblaðið 18. maí
1982, s. 65.
Kaflar í bókum
Krafan um hlutleysi í sagnfræði. (Söguslóð-
ir. Afmœlisrit helgað Ólafi Hanssyni sjö-
tugum 18. september 1979. Rv„ Sögufélag,
1979, s. 145—167.)
Stjórnmálamaðurinn Snorri. (Snorri, átta
alda minning. Rv„ Sögufélag, 1979, s.
23—51.)
Icelandic Nationalism and the Inspiration
of History. (Rosalind Mitchison útg. The
Roots of Nationalism: Studies in Northern
Europe. Edinburgh, John Donald Pub-
lishers Ltd„ 1980, s. 77—89.)