Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 247
Heimspekideiid og fræðasvið hennar
245
Þorsteinsson, Sverrir Tómasson útg. Af-
mœlisrit Björns Sigfússonar. Rv., Sögufé-
lag, 1975, s. 15—22.)
Evrópumál og esperanto. (Gunnlaugur
Ingólfsson ritstj. Islenskt mál og almenn
málfrœði I. Þetta fyrsta bindi íslensks
máls er helgað Ásgeiri Blöndal Magnús-
syni orðabókarritstjóra sjötugum, 2. nóv-
ember 1979. Rv., íslenska málfræðifé-
lagið, s. 1—8.)
Ritdómar
Magnus Petursson: Les articulations de l’is-
landais a la lumiére de la radiocinémato-
graphie. Paris, Klincksieck, 1974. (Pho-
netica 33: 393—399 (1976).)
Ritd. um sama rit í Skírni 149, 1975, s.
231—238.
Útgáfa
Orðaskyggnir. íslensk orðabók handa
börnum. Um 2000 orð skýrð með mynd-
um og dæmum. Önnur útgáfa. (Rv.,
Bjallan hf„ 1980, 192 s.)
ARNÓR HANNIBALSSON
lektor
Bœkur
Söguspeki, (Rv„ Bóksala stúdenta, 1979,
87 s.)
Nokkur erindi um heimspeki og sálarfrœði.
(Rv„ Bóksala stúdenta, 1981, 88 s.)
Kaflar i bókum
List í verstöð. (Jón Óttar Ragnarsson útg.
fdaður og list. Rv„ Líf og land, 1980.)
Ríki og einstaklingur. (Hulda Ólafsdóttir
ulg- Maður og stiórnmál. Rv„ Líf og land,
1982, s. 1—5.)
Heilsa. (Haukur Hjaltason útg. Sjúkdóms-
hugtakið, merking þess, notkun og tak-
markanir í geðlœknis- og sálarfrœði. Rv„
Lélag sálfræðinema við Háskóla Islands,
1982, s. 64—67.)
Greinar
Um skoðanakannanir. (Mbl. 15. maí 1980.)
Þjóðhöfðingi og þingvilji. (Vísir 18. júní
1980.)
Stjórnarskrá og þingræði. (Mbl. 19. júní
1980. )
Hvar eru hinir sextíu? (Mbl. 25. júlí 1981.)
Uppgjör Leszeks Kolakowskis við marx-
ismann. (Vaka, maí 1981.)
Pósitífismi. (Stúdentablaðið 6. maí 1981.)
Málakennsla — málstefna. (Mbl. 28. júlí
1981. )
Um Háskóla íslands. (Mbl. 15. ágúst 1981.)
Á Pólland leið út úr vandanum? (Mbl. 26.
og 27. september 1981.)
Stjórnvöld verða að koma til móts við kröfur
fólksins. (Alþýðublaðið ræðir við Arnór
Hannibalsson um átökin í Póllandi.) (Al-
þýðublaðið 3. og 6. október 1981.)
Um þjóðir. (Sagnir, blað sagnfræðinema, 3.
árg. 1982, s. 72—76.)
Hvað er að gerast í Póllandi? (Samfélags-
tiðindi, blað þjóðfélagsfræðinema við
Háskóla íslands, 1. tbl. maí 1982, s. 31—
35.)
Um Háskóla íslands og heimspekideild sér-
staklega. (Mbl. 14. júlí 1982.)
Ritdómur
Þór Whitehead: Kommúnistahreyfingin á
íslandi 1921—1934. Rv„ Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1979, 134 s. (Morgun-
blaðið 23. júlí 1981.)
Ritstjórn
Fimm ritgerðir um trúarheimspeki. (Arnór
Hannibalsson ritstýrði og samdi inn-
gang.) Rv„ Prentþjónustan hf„ Haraldur
S. Blöndal, 1982.
BALDUR JÓNSSON
dósent
Bók
Tölvukönnun á tíðni orða og stafa í íslensk-
um texta. (Björn Ellertsson og Sven Þ.