Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 62

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 62
60 Árbók Háskóla íslands Þessi skrá sýnir að fjölgun fastra kennara hefur ekki haldist í hendur við aukna kennslu. Ætla má að kennari kenni að jafn- aði nær því þrjú námskeið á ári í föstum vinnutíma sínum. Flest 5e námskeið eru kennd í fjórum vikustundum í eitt misseri, kennari fullnægir kennsluskyldu með ná- lægt sex fyrirlestrartímum á viku, svo að kennsluskyldu ætti að vera fullnægt með því að kenna tvö námskeið annað misserið en eitt hitt. Þeir 40 kennarar sem hér voru við lok tímabilsins fullnægja þannig kennslu- skyldu sinni með því að kenna 120 nám- skeið eða aðeins rúman helming kennsl- unnar í deildinni (53%). Þeir 39 kennarar sem voru í deildinni við upphaf tímabilsins ættu að hafa komist yfir 117 námskeið með sömu reikningsaðferð eða tæp 60%. Hinn hluta kennslunnar annast stundakennarar og fastráðnir kennarar í yfirvinnu. Ekki liggja fyrir nákvæmar upplýsingar um hvemig þessi umframkennsla skiptist á milli þeirra, en fullyrða má að stundakennarar annast mikinn meiri hluta hennar. Ef þessi þróun heldur áfram þýðir það að sívaxandi kennslutími og sívaxandi stúdentafjöldi verður á hvem fastráðinn kennara í deildinni. Þetta hefur í för með sér vaxandi stjórnunarbyrði fyrir fastráðnu kennarana og að því skapi minni tíma til að sinna þeim störfum sem þeir þykjast vera ráðnir til. Að vísu eru þessar tölur engan veginn nákvæmar, en þær gefa þó tilefni til umhugsunar. Breytingar á kennaraliði Eins og kemur fram í Árbók 1976—1979 létu þrír kennarar deildarinnar af störfum sumarið 1979, Halldór Halldórsson, prófessor í íslenskri málfræði, Ólafur Hans- son, prófessor í almennri sagnfræði, og Magnús G. Jónsson, dósent í frönsku. í embætti Ólafs var Sveinbjörn Rafnsson, fil. dr„ skipaður 1. mars 1980. Höskuldur Þrá- insson, Ph.D., var skipaður í embætti Hall- dórs 1. nóv. sama ár. I stað dósentsstarfs Magnúsar var að sinni látið koma lektors- starf í rómönskum málum, og var Þórður Örn Sigurðsson, M.A., settur til þess 1. ágúst 1979 og hefur verið það síðan. Dr. Björn Þorsteinsson, prófessor í ís- landssögu, lét af störfum 1. júlí 1980. Sama dag var dr. Gunnar Karlsson lektor skipaður í stöðu hans. Við lektorsstarfi Gunnars tók síðan Ingi Sigurðsson, Ph.D., 1. júní 1981. Óskar Halldórsson, dósent í íslenskum bókmenntum, fékk lausn frá starfi 1. okt. 1980. Við því tók samdægurs Vésteinn Óla- son, mag. art., dósent í almennri bók- menntafræði, en Helga Kress, cand. mag„ varð lektor í stað Vésteins 1. ágúst 1981. Þrem nýjum lektorsstörfum var ráðstafað við deildina síðan þessi saga var síðast rakin, í Árbók 1976—79. Til var óveitt lektorsstaða í frönsku og var Gérard Lemarquis maitrise settur í hana 1. september 1979. Þá voru stofnaðar tvær nýjar lektorsstöður, í ensku og íslensku fyrir erlenda stúdenta. Ragn- heiður Briem, Ph.D., var sett lektor í ensku 1. ágúst 1981 og skipuð ári síðar. Svavar Sig- mundsson, cand. mag„ var skipaður lektor í íslensku fyrirerlenda stúdenta 1. ágúst 1982. Lóks er þess að geta að dr. Kristján Eldjárn, fyrrverandi forseti íslands, var skipaður prófessor í heimspekideild 10. mars 1981, án kennslu- eða stjórnunarskyldu, en hann lést frá því starfi 14. september 1982, rétt í þann mund sem hann var að byrja að kenna við deildina. Njörður P. Njarðvík, dósent í íslenskum bókmenntum, hafði launalaust leyfi um eins árs skeið frá 1. sept. 1979 og var Þórður Helgason, cand. mag„ settur í starf hans. Þá má telja það nýlundu að tveir kennarar deildarinnar hafa fengið fjögurra ára leyfi frá kennslu og stjómun á tímabilinu. Baldur Jónsson, dósent í íslenskri málfræði, fékk leyfi frá upphafi árs 1981 og var Kristján Arnason, Ph.D„ settur í lektorsstarf í stað hans. Þórhallur Vilmundarson, prófessor í íslandssögu, fékk leyfi frá l.september 1981 og var Þór Whitehead, D.Phil., settur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.