Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 194
192
Árbók Háskóla íslands
KRISTJÁN BÚASON')
dósent
Ritlingar
Leiðbeiningar við undirbúning og samningu
kennsluáœtlunar í kristnum frœðum.
(Kennaraháskóli íslands 1979, 9 s.)
Leiðbeiningar við samningu og frágang rit-
skýringa texta Nýja testamentisins. (Há-
skóli íslands 1982 (1975), 17 s.)
Greinar
Líkingamál í Nýja testamentinu (Synodus-
erindi, flutt í Ríkisútvarpið 1. júlí 1976.)
(Kirkjuritið 42, 3, 1976, s. 225—235.)
Texti frumrita Nýja testamentisins og
textaútgáfur. (Orðið 10, 2, 1975—1976, s.
44—46.)
Nýjar leiðir í kirkjulegu starfi. (Erindi flutt á
synodus 22. júní 1961.) (Kirkjuritið 43, 2,
1977, s. 140—160.)
Hvers vegna evangelísk-lúthersk trú?
(Kristil. stúd.bl. 38, 1, 1980, s. 2 og 7.)
Fatlaðir, fötlun og afstaða Krists. (Kirkju-
ritið 47, 1, 1981, s. 28—37.)
Hver er afstaða Jesú Krists til fatlaðs fólks)?
(Mbl. 4. júlí 1981.)
Ritdómar
Tonáringen och livet. Undersökning och
diskussion kring tonáringen och livsfrág-
orna. Skolöverstyrelsen 1980. Kynning
ásamt þýðingu á grein eftir Carl-Magnus
Erlandsson, „Til hvers þurfa táningar
trúfræðslu?" (Orðið 14—16, 1979—
1982, s. 38—40.)
Oddbjorn Evenshaug og Dag Hallen.
Barnedáp og oppdragelse. Hva onsker og
mener smábarnsforeldre i storbyen?
Luther Forlag, Oslo 1981. (Sama rit, s.
36—37.)
Þýðingar
Martin Luther, „þýzk messa“ og skipan
guðsþjónustu 1526. Þýðing og athuga-
semdir. (Kirkjuritið 42, 1976, s. 301—
320.)
Johannes Aagaard. Staðreyndir um yoga.
(Mbl. 23. maí 1981.)
Hvernig semja skal útdrátt úr texta. Nokkr-
ar leiðbeiningar. (Þýtt og endursamið
eftir „Grundkursen. Att referera en text“.
Rv. 1975, 5 s.)
ÞÓRIR KR. ÞÓRÐARSON
prófessor
Ritlingar
Hebreskar orðaskýringar og hugtaka. Dt.-
Jes. I. (Ljósritað.) (Rv. 1981, 54 s.)
Gunnar J. Gunnarsson: Gyðingdómur.
(Álitsgerð fyrir Skólarannsóknadeild
menntamálaráðuneytis. Maí 1981, 5 s.)
Innviðir hugsunar í Fjórða Ebed-Jahveh
kvœðinu samkvœmt hebreska textanum.
(Rv. 1982, 15 s.)
Canto. Verk Hjálmars Ragnarssonar. Guð-
fræðileg greinargerð og textaval, júlí
1982, 8 s. (Samið að ósk tónskáldsins.)
(Kaflarbirtir í: Háskólakórinn: Tónleikar
með verkum Hjálmars Ragnarssonar
(tónleikaskrá).)
Kaflar í bókum
Boðun Páls Þórðarsonar. (Þórir Kr. Þórðar-
son útg. Páll Þórðarson: Ást Guðs og
ábyrgð manns. Sjónvarpshugleiðingar og
prédikanir. Rv., Bókaútgáfan Grund,
1980, s. 206—218.)
Formáli. (Sama rit, s. 5—6.)
Frá framfærslu til endurhæfingar. (Elín
Pálmadóttir o.fl. útg. Auðarbók Auðuns.
Afmœlisrit. Rv., Landssamband Sjálf-
stæðiskvenna og Hvöt, félag sjálfstæðis-
kvenna 1 Reykjavík, 19. júní 1981, s.
197—205.)
Kynning á Bókum Biblíunnar og Tímatal.
(í Viðauka: Biblían. Heilög ritning. Rv.
1981, 16 s. — ásamt Jóni Sveinbjörns-
syni.) (Umsjón með gerð Orðaskýringa
0 Hér er það einnig greint sem birtast átti í fyrri Árbókum.