Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 230
228
Árbók Háskóla íslands
follow-up study. (Fyrirlestur á sympos- Áfengisrannsóknir. (Sunnudagserindi í rík-
ium A.P.A. og W.P.A. í New York, 31. 10. isútvarpinu, 1. 11. 1981.)
1981.)
St. Jósefsspítali, Landakoti
Ritskrá
GUÐMUNDUR BJÖRNSSON
prófessor
Greinar
The Borgarnes Eye Study. (Nordic Council
Arct. Med. Res. Rep. No. 26, s. 34—39.)
Childhood bhndness in Iceland. (Sævar
Halldórsson meðhöf.) (Acta ophthalmol.,
Vol. 58, 1980, s. 237—242.)
Sjóngæsla barna á forskólaaldri. (Ljós-
mæðrablaðið 58, 3, 1980, s. 110—114.)
Augnlækningamál. (Lion, ísland, okt.—nóv.
1980, nr. 83, s. 4—5.)
Fyrirbyggjandi augnlæknisþjónusta.
(Hjúkrun 56, 1980, s. 14—16.)
Sjóngæsla aldraðra. (Fréttabréf um heil-
brigðismál 28, 2, 1980, s. 5—8.)
Sjóndepra og blinda. (Fréttabréf um heil-
brigðismál 28, 4, 1980, s. 7—10.)
Gömul gleraugu. (Fréttabréf um heilbrigð-
ismál 28, 2, 1980, s. 7.)
Ellisjúkdómar í augum. Könnun á algengi
augnsjúkdóma, sem orsaka alvarlega
sjónskerðingu og leitt geta til blindu,
meðal aldraðra í Borgarnesumdæmi.
(Læknablaðið 67, 1981, s. 79—81.)
Augu nýfæddra. Nokkur minnisverð atriði
fyrir ljósmæður. (Ljósmæðrablaðið, 59,
1, 1981, s. 43—49.)
Algengi og orsakir sjónskerðingar og blindu
hér á landi. Útdráttur úr erindi, sem flutt
var á ráðstefnu um rannsóknir í lækna-
deild Háskóla íslands. (Læknaneminn
34, 1, 1981, s. 50.)
Blindir og sjónskertir. Könnun á algengi og
orsökum sjónskerðingar og blindu á fs-
landi í árslok 1979. (Læknablaðið. Fylgi-
rit 12, 1981, s. 25—36.)
Blindness in Iceland. A review of legally
blind persons in Iceland 1. Dec. 1979.
(Acta ophthalmol., Vol. 59, 1981, s.
921—927.)
Nýsigögn (audio-visualprograms)
Augnskoðun. Sjónpróf. Námskeið í augn-
sjúkdómafræði fyrir hjúkrunarnema og
hjúkrunarfræðinga. 40 litskyggnur, 1
snælda. Fjölritaður bæklingur, 1980.
Bygging augans og tengdra líffæra. 60 lit-
skyggnur, 2 snældur. Fjölritaður bækl-
ingur, 1980.
Einföld augnskoðun. Námskeið fyrir hjúkr-
unarnema og hjúkrunarfræðinga. 69 lit-
skyggnur, 1 snælda. Fjölritaður bækling-
ur, 1981.
Kynning á augnsjúkdómafræði. Námskeið
fyrir hjúkrunarfólk og læknanema.
(Stuðst við lntroduction to Ophthalmo-
logy from American Academy of Oph-
thalmology, San Fransisco 1980.) 53 lit-
skyggnur, 1 snælda. Fjölritaður bækling-
ur, 1981.
Rautt auga I. og II. hluti. (Stuðst við Red
Eye, Part I and II eftir I.A. Abrahamson
jr. Útgefið af Mecom. 210 litskyggnur, 2
snældur. Fjölritaður bæklingur, 1981.
Fyrstu þrjú nýsigögnin eru frumsamin og
flestar myndir teknar af höfundi, en hin
eru þýdd og staðfærð.
Skýrslur
Ársskýrslur göngudeildar augndeildar
Landakotsspítala. (Ársskýrsla Landa-