Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 198
196
Árbók Háskóla íslands
Um egypzk og hebresk spekirit. (Flutt á
fundi Guðspekifélags fslands í apríl
1982.)
Flutti „Festtalen" á „Nordisk symposium
for gammeltestamentlige forskere“,
Sandbjerg Slot, maí 1982.
Flutti erindi um friðarhugmynd ritninganna
á Prestastefnu fslands 1982 í júní að Hól-
um í Hjaltadal.
Túlkun Gamla testamentisins og prédikun
kirkjunnar. (Þrír fyrirlestrar fluttir á Að-
alfundi Prestafélags Suðurlands, Skál-
holti, 12. og 13. sept. 1982.)
Læknadeild og fræðasvið hennar
Landspítali
Ritskrá
BJARNI ÞJÓÐLEIFSSON
dósent
Greinar
Frumrannsókn á efnasamsetningu galls
meðal íslendinga. (Arsæll Jónsson, Hörð-
ur Filippusson og Ólafur Grímur
Bjömsson meðhöf.) (Læknablaðið.
Fylgirit 13, s. 3—4.)
Gildi TSH mælinga í blóði við mat á
skjaldkirtilsstarfsemi. (Friðrik Guð-
brandsson og Þorvaldur Veigar Guð-
mundsson meðhöf.) (Læknablaðið.
Fylgirit 13, s. 8—11.)
Pseudomembran colitis, árangur Vancomy-
cinmeðferðar hjá 3 sjúklingum. (Sigurður
B. Þorsteinsson meðhöf.) (Læknablaðið
65, 1979, s. 191. Ordráttur erindis.)
Nitrate and nitrite concentration in fasting
and stimulated gastric juice (úrdráttur).
(Jón Óttar Ragnarsson meðhöf.) (Scand.
Gastroenterology 1980, vol. 15 (7), s.
908.)
Áfengisneysla íslendinga og áhrif hennar á
heilsufar. (Manneldismál 2, 2, 1980, s.
51—55.)
Greinargerð um framhaldsnám í almennum
lyflækningum á íslandi. (Sigurður B.
Þorsteinsson og Eiríkur Benjamínsson
meðhöf.) (Læknablaðið 66, 3, 1980.)
Dánartíðni af völdum sjúkdóma í kransæð-
um og heilaæðum á íslandi 1951—79.
(Erindi.) (Ráðstefna um rannsóknir í
Læknadeild Háskóla fslands 7. mars
1981, s. 18.)
Frásog Cimetidins. (Helgi Jónsson, Árni
Geirsson, Matthías Kjeld og Sigrún
Rafnsdóttir meðhöf.) (Læknablaðið 67,
1981, s. 140—142.)
Ritstjórn
Læknablaðið. (f ritstjórn.)
DAVÍÐ DAVÍÐSSON
prófessor
Bœkur
Serum Creatinine and Uric Acid, Urine
protein, glucose and specific gravity in
Icelandic males aged 34—61 years. Health
survey in the Reykjavik area. Stage I,
1967—68. (O. J. Björnsson, H. Filippus-
son, Ó. Ólafsson, N. Sigfússon og Þ. Þor-
steinsson meðhöf.) (Rit A. VII. Rv„
Rannsóknastöð Hjartaverndar, 1980, 97
s.)
Reykingavenjur íslenskra karla á aldrinum
34—61 árs. Hóprannsóknir Hjartavernd-
ar 1967—68. (H. Ólafsson, N. Sigfússon,
O. J. Björnsson, Ó. Ólafsson og S. Karls-
son meðhöf.) (Rit A.V. Rv„ Rannsókna-
stöð Hjartaverndar, 1981, 90 s.)
Health survey in the Reykjavik area. Women.