Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 273
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
271
Ekki farið að lögum við útsvarsinnheimtu í
Hafnarfirði. (26. 08. 80.)
Vafasöm tollmeðferð ábyrgðaviðgerða. (17.
12. 80.)
Vafasöm innheimta hitaveitugjalda á höf-
uðborgarsvæðinu. (08. 01.81.)
Rök fyrir skrefatalningu vafasöm. (14. 03.
81.)
Verð á dönskum tímaritum óeðlilega hátt á
íslandi. (04. 05.81.)
Nýjar upplýsingar í skrefamálinu. (20. 08.
81.)
Skrefatalning óþörf. (04. 09. 81.)
Baráttan gegn skrefatalningunni. (18. 12.
81.)
Arsvextir ávísanareikninga ekki 19%. (05.
03. 82.)
Skrefatalning hrapaleg mistök. (09. 07. 82.)
Skrefatalning innanbæjarsímtala. (Mbl. 03.
11.81.)
JÚLÍUS SÓLNES
prófessor
Bœkur og ritlingar
Um áhrif jarðskjálfta á Ölfusárbrú. (Verk-
fræðistofnun H.I., skýrsla nr. 81003,1981,
11 s.)
Fjaðurfrœði fastra efna. Fyrirlestrar. (1981,
83 s.)
Seismic risk evaluation or electrical power
facilities. (Proceed. 7th European Con-
ference on Earthquake Engineering.
Athens 1982, 9 s.)
Greinar
Útn íbúðir fyrir aldraða. (Mbl. 21. maí
1980.)
Numerus Clausus í Verkfræði- og raunvís-
indadeild? (Fréttabréf VFÍ, 7. árg., 11.
tbl., 18. júní 1982.)
Úm menntunarkröfur og starfsheiti verk-
fræðinga. (Fréttabréf VFÍ, 7. árg., 18. tbl.,
•0. des. 1982.)
Sprungumyndun af völdum skipulagsstofu
höfuðborgarsvæðisins. (Mbl. 2. apríl
1981.)
Verkfræðimenntun og framhaldsmenntun
verkfræðinga. (B1234, Blað byggingar-
verkfræðinema á 4. ári við Háskóla ís-
lands, júlí 1981.)
Verkfræðingafélag íslands 70 ára. (Mbl. 17.
apríl 1982.)
KARL LÚÐVÍKSSON
dósent
Ritlingar
An approach to hull form generation for
fishing boats. (Departments of Ship-
building and Naval Architecture, Uni-
versity of Strathclyde, Glasgow, septem-
ber 1980, 16 s.)
An evaluation of fitting different functions to
fishing vessel hull sections. (Sama og að
ofan, október 1980, 17 s.)
Hull form generation from design parame-
ters. (Sama og að ofan, desember 1980.
28 s.)
RÖGNVALDUR ÓLAFSSON
dósent
Bœkur
Umferðarteljarar. Athugun á möguleikum á
stærðarflokkun bifreiða með umferðar-
teljara af slaufugerð. (Gísli Georgsson
meðhöf.) (Fjölrit R.H., RH-80-6, 19 s.)
íslensk textavinnsla. (Fjölrit R.H., RH-81-
02, 131 s.)
Greinar
Rafvogir og skráningartæki fyrir frystihús.
(Ægir 72, 6, 1979, s. 327—333.)
Breytingar á launahlutföllum, nái kröfur
ASÍ fram að ganga. (Mbl. 26. janúar
1980.)
Tölvur í skólum. (Kennarablaðið 1981, 3, s.
7—13.)