Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 310
308
Árbók Háskóla íslands
iskvenna og Hvöt, félag Sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavík, 1981, s. 157—171.)
Verklýðsfélögin og atvinnuleysið. (Frelsið 3,
2, 1982.)
Ritdómur
Milton Friedman. Frelsi og framtak. Rv.,
Almenna bókafélagið og Félag frjáls-
hyggjumanna 1982. (Mbl. 21. ágúst 1982.)
RAGNAR ÁRNASON
lektor (settur 1980)
Bœkur
Skattgreiðslur íslenska álfélagsins h.f. Álit
starfshóps. (Fjölritað nefndarálit. (For-
maður.) Meðhöfundar: Árni Kolbeins-
son og Halldór V. Sigurðsson.) (Rv., Iðn-
aðarráðuneytið, 1981, 56 s.)
Starfshópur til athugunar á fjárhagsvanda
íslenska álfélagsins h.f. Greinargerð til
Iðnaðarráðuneytisins. (Fjölritað nefnd-
arálit. (Formaður.) Meðhöfundar:
Gunnlaugur M. Sigmundsson og Halldór
V. Sigurðsson.) (Rv., Iðnaðarráðuneytið,
1982, 31 s. og fylgiskjöl.)
Samninganefnd heilsugæslukerfis í Reykja-
vík. Lokaskýrsla. (Fjölritað nefndarálit.
(Formaður.) Meðhöfundar: Adda Bára
Sigfúsdóttir, Davíð Oddsson, Edda Her-
mannsdóttir, Haukur S. Magnússon og
Jón Bjarni Bjarnason.) (Rv., Heilbrigðis-
ráðuneytið, 1982, 75 s.)
Tímaraðir og tímaraðaspár. (Rv., Háskóli
Islands, 1982, 30 s.)
Bókarkafli
Nýting auðlinda, iðnþróun og rekstrarform
i iðnaði. (Ráðstefna um orku- og iðnaðar-
mál 19.—20. september 1981. Rv., Iðnað-
arnefnd Alþýðubandalagsins, 1981, s.
22—30.)
Greinar
Tímatengd fiskihagfræði og hagkvæmasta
nýting íslenska þorskstofnsins. (Fjár-
málatíð. 27, 1, 1980, s. 5—36.)
Fiskveiðistjórnun í Kanada. (Sjómannabl.
Víkingur, nóvember, 1980.)
Lífeyriskerfi, fjármagn og hagsæld. (Hag-
mál 22, 1, 1981, s. 27—36.)
Lífskjör og efnahagsstefna. (Þjóðv. 25. júlí
1981.)
Um efnahagsvandann og kjaramálin.
(Þjóðv. 17. ágúst 1981.)
Lífeyriskerfi, fjármagn og hagsæld. Gagn-
rýni Halldórs Guðjónssonar svarað.
(Frelsið, 2. tbl., 1982.)
Hlutfallsleg hámarksálagning, innkaups-
verð kaupmanna og vöruverð til neyt-
enda. (Fjármálatíð. 29, 1982.)
Efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar.
(Réttur 1982.)
Ritdómar
Saga íslandsbanka h.f. og Útvegsbanka ís-
lands 1904—1980. Rv., Útvegsbanki ís-
lands, 1981. (Saga 20, 1, 1982.)
Frjálshyggjan. Rv., Svart á hvítu, 1981.
(Þjóðv. 2. apríl 1982.)
ÞÓRIR EINARSSON
prófessor
Bók
Ensk-íslensk viðskiptaorðabók. (Terry Lacy
meðhöf.) (Rv., Örn og Örlygur, 1982,
XVII + 230 s.)
Kafli í bók
Deilustjórnun (Greinasafn tileinkað Ólafi
Björnssyni sjötugum. Fylgirit Fjármála-
tíðinda 1982. Rv., Seðlabanki Islands, s.
152—156.)
Grein
Herbert A. Simon, Nóbelsverðlaunahafi í
hagfræði 1978. (Hagmál 1980, 21. tbl., s.
43—46.)
Ritstjórn
Deutsch-Islandisches Jahrbuch (í ritstjórn).