Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 295
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
293
Ritdómur
Geothermal Resources eftir Robert Bowen.
Applied Science Publishers Ltd., Lond-
on, 1979. (J. Volc. Geothermal Res. 12, s.
178—180, 1982.)
Ritstjórn
Náttúrufræðingurinn (í ritstjórn).
TRAUSTI EINARSSON
prófessor emeritus
Grein
Mývatnseldar á 18. öld og eldsumbrot við
Kröfluvirkjun. (Tímarit Verkfræðingafél.
ísl.65, 1979, s. 53—59.)
Erindi og ráðstefnur
BRYNDÍS BRANDSDÓTTIR
Skjálftavirkni í Kröflusprungusveimnum.
(Flutt á ráðstefnu Jarðfræðafélags ís-
lands um Kröflu —jarðhitasvæði og eld-
stöð, Reykjavík, nóvember 1979. Með-
höfundur: Páll Einarsson.)
Seismic activity and rifting in the Krafla
fault swarm in NE-Iceland. (Flutt á ráð-
stefnu International Association for Vol-
canology and Chemistry of the Earth’s
Interior á Azoreyjum, ágúst 1980. Með-
höfundur: Páll Einarsson.)
Seismicity in the Krafla area. (Flutt í
Reynihlíð, Mývatnssveit, fyrir þátttak-
endur á þingi norrænna skjálftafræðinga,
júní 1981. Meðhöfundur: Páll Einarsson.)
Seismological nature of rifting at a diver-
gent plate boundary, as seen in Krafla,
NE-Iceland. (Flutt á IAVCEI-IAGC
Scientific Assembly, Generation of Ma-
jor Basalt Types, Reykjavík, ágúst 1982.
Meðhöfundur: Páll Einarsson.)
GILLIAN R. FOULGER
Geothermal exploration and reservoir
monitoring using earthquakes and the
passive seismic method. (Flutt á ráð-
stefnu Jarðfræðafélags íslands um
Kröflu — jarðhitasvæði og eldstöð,
Reykjavík, nóvember 1979.)
Seismicity pattern in the seismic zone of
Southern Iceland. (Flutt á Maurice Ew-
ing Symposium on Earthquake Predic-
tion, New Paltz, New York, maí 1980.
Meðhöfundur og flytjandi: Páll Einars-
son. Meðhöfundar: Sveinbjörn Björnsson
og Ragnar Stefánsson.)
Recent earthquakes in the Hengill-Hellis-
heidi area in SW-Iceland. (Flutt á fundi
European Geophysical Society, Buda-
pest, ágúst 1980. Meðhöfundur: Páll
Einarsson.)
Seismic monitoring in the Hengill area,
Iceland. (Flutt á þingi norrænna skjálfta-
fræðinga 1 Reykjavík, júní 1981.)
HELGI BJÖRNSSON
Jökulhlaupene og deres vitnesbyrd om
jordvarmens natur og vulkansk aktivetet
under Vatnajökull. (Flutt haustið 1980
við háskólana í Stokkhólmi og Osló.)
Glaciological studies in Iceland: Glaciers,
sea-ice and snow avalanches. (Flutt við
Háskólann í Helsinki haustið 1980.)
Radio ekko sonderinger av tempererte breer
og glasial-hydrologiske undersökelser.
(Flutt haustið 1980 við Uppsalaháskóla
og Norges Vassdrags- og elektrisitetsves-
en í Osló.)
Jökulhlauper: ársaker og forlöp. (Flutt við
Uppsalaháskóla haustið 1980.)
Mælingar á þykkt jökla. (Flutt fyrir al-
menning á kynningardegi Verkfræði- og
raunvísindadeildar 5. apríl 1981.)
Jöklarannsóknir í þágu virkjunaraðila.
(Flutt á Orkuþingi 1 júní 1981 (birt í
Orkuþingi 81, bls. 373—380. Rann-
sóknaráð ríkisins 1982).)
The calorimeter at Grímsvötn, Vatnajökull.
(Flutt á alþjóðlegri ráðstefnu jöklafræð-