Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 263
Heimspekideild og fræðasvið hennar
261
Orsakaskýringar í sagnfræði. (Páll Skúlason
útg. Mál og túlkun. Safn ritgerða um
mannleg frœði með forspjalli eftir Pál
Skúlason. Rv., Hið íslenska bókmennta-
félag, 1981, s. 59—89.)
Leiðin til samvinnuverslunar. (Sagt og
skrifað um Samband íslenskra samvinnu-
félaga i tilefni af 75 ára afmœli þess 1977.
Rv., Samband íslenskra samvinnufélaga,
1981, s. 104—111.)
Þjóðarvakning og frelsisbarátta fslendinga.
(Maður og stjórnmál. Erindi flutt á ráð-
stefnu Lífs og lands 12. júní 1982. Rv., Líf
og land, 1982, s. 1—5.)
Greinar
Um menntamenn í verkalýðsflokki. (Þjóðv.
20. sept. 1979.)
Eigum við að selja þeim lambakjöt? (Þjóðv.
20. sept. 1979.)
Aðalmál kosninganna. (Þjóðv. 22. nóv.
1979. )
Völd og auður á 13. öld. (Saga 18, 1980, s.
5—30.)
Sagan sem pólitískt vopn. (Sagnir 1, 1980, s.
12—13.)
Herstöðvaandstaða og sósíalismi. Andstæð-
ur eða eitt og hið sama? (Þjóðv. 10. jan.
1980. )
Hvað gerum við í forsetakosningum?
(Þjóðv. 7. febr. 1980.)
Að sjá til okkar, menn. (Þjóðv. 16. okt.
1980. )
Hvað aðgreinir sagnfræði leikra og lærðra?
(Sagnir 2, 1981, s. 27—29.)
Draumórar um samþættingu inngangsfræði
°g sögu. (Sagnir 2, 1981, s. 55—57.)
yígið þið nú ekki meira, borgarstjórnar-
menn. (Þjóðv. 13. mars 1981.)
Fólk vill borga hærri skatta. (Þjóðv. 11. júní
1981. )
Sjálfstæð tilvera íslendinga verður ávallt
fáránleg í augum stórþjóða. (Viðtal.)
(Þjóðv. 17. júní 1981.)
yað varðar okkur um Jón Sigurðsson?
(Þjóðv. 11,—12. júlí 1981.)
Af þjóðhollum dugnaðarmönnum. Um
þjóðernisstefnu í sögukennslubókum.
(Sagnir 3, 1982, s. 93—96.)
Ritdómar
Framlag 1—2. Rv., Rót, Fylkingarfélagar
H. Í., 1977—78: l.MagnúsS. Magnússon:
Þjóðfylkingarstefna Sósíalistaflokksins
1938—1943. 2. Stefán Hjálmarsson: Að-
dragandinn að stofnun Sósíalistaflokks-
ins 1938. (Saga 17, 1979, s. 271—274.)
Per Sundböl: Íslandspólitík Dana 1913—
1918. Jón Þ. Þór þýddi. Rv., örn og Ör-
lygur, 1979. (Þjóðviljinn 24. nóv. 1979, s.
8.)
Steingrímur Steinþórsson: Sjálfsævisaga.
Fyrra bindi. Rv., Örn og örlygur, 1979.
(Saga 18, 1980, s. 332—336.)
Lúðvík Kristjánsson: íslenzkir sjávarhættir
I. Rv., Menningarsjóður, 1980. (Saga 19,
1981, bls. 277—281.)
INGI SIGURÐSSON
lektor
Ritlingar
Um íslenzka sagnritun frá miðri 19. öld til
samtimans. (Rv., Háskóli íslands, 1980,
17 s.)
Um notkun heimilda í sagnfrœði. (Rv., Há-
skóli íslands, 1980, 6 s.)
Kaflar í bókum
Kritiske holdninger i islandsk videnskab fra
midten af det 18. til slutningen af det 19.
árhundrede. (Ur nordisk kulturhistoria.
Den kritiska tanken í vetenskapen pá 1700-
och 1800-talen. XVIII. nordiska hist-
orikermötet, Jyváskyla 1981. Mötesrap-
port II. (Studia historica Jyvaskylaensia
22, 2.) (Erindi flutt á ofangreindu þingi.)
Juváskylá, Jyváskylán yliopisto, 1981, s.
47—85.)
Sagnfræði og söguspeki. (Mál og túlkun.
Safn ritgerða um mannleg frœði með for-
spjalli eftir Pál Skúlason. Rv., Hið ís-
lenska bókmenntafélag, 1981, s. 39—58.)