Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 322
320
Árbók Háskóla íslands
ÞÓRÓLFUR ÞÓRLINDSSON
prófessor
Bœkur
Könnun á tómstundaiðju reykviskra barna.
(Þorbjörn Broddason og Rúnar Þ. Karls-
son meðhöf.) (Fræðsluráð Reykjavíkur,
Æskulýðsráð Reykjavíkur 1980, 48 s.)
Könnun á málefnum unglinga í Hafnarfirði.
(Æskulýðsráð Hafnarfjarðar 1982, 87 s.)
Könnun á málefnum fatlaðra í Reykjavík og
nágrenni. (Kristinn Karlsson og Helgi
Gunnlaugsson meðhöf.) (Félagsmála-
ráðuneytið, Rv. 1982, 157 s.)
Greinar
A Quest for Mind: A Study of Family In-
teraction, Role-taking Ability and Use of
Elaborated Language, in an Icelandic
Setting. (J. of Comp. Family Stud. 12,2, s.
258—274.)
The Influence of Family Interaction on
Moral Development: A Sociological
Perspective. (Wieting meðhöf.) (Contr.
Hum. Dev. 5, 1981, s. 113—130.)
Iqelandic Sociology: National Conditions
and the Emergence of a New Discipline.
(Acta Sociol., 25, May 1982.)
Málfar og samfélag: Athugun á kenningum
Basils Bernsten. (ísl. mál 4, 1982.)
Ritdómur
B.J. Biddle. Role Theory: Expectations,
Identities and Behaviors. New York:
Academic Press, 1979. (Acta Sociologica,
25,2,1982, s. 210—213.)
Erlndl og ráðstefnur
ANDRAS JABLONKAY
Sámvinna safna og samnýting heimilda. (6.
þing bókavarða í september 1980.)
Menntun bókavarða á íslandi. (Þing nor-
rænna bókavarðakennara í Finnlandi
1981.)
ANDRIÍSAKSSON0
Kenning Piaget um þroskaferil barna og
unglinga. (Hádegiserindi flutt í Ríkisút-
varpið 21. mars 1976. Fjölrit.)
Málþroski og uppeldi. (Flutt 17. mars 1979 á
„Viku barnsins“, sem haldin var í
Reykjavík í tilefni barnaárs Sameinuðu
þjóðanna. Fjölrit.)
Skipulag námshópa. (Uppeldismálaþing
Kennarasambands fslands, 28. ágúst
1981. Birtist á prenti í ritinu: Skóli fyrir
öll börn (Félagsblað Kí — Aukaútgáfa)
1982, s. 6—13.)
UNESCO and Educational Technology in
Teacher Training. (Alþjóðleg ráðstefna
um tækni í þágu kennaramenntunar,
Szombathely, Ungverjalandi, 6. okt.
1981. Prentað í ungverskri þýðingu í
tímaritinu Pedagógiai Technológia, 3—4,
1981, s. 1—6.)
ERLENDUR HARALDSSON
Dulsálfræðilegar rannsóknir á Indlandi.
(Sálarrannsóknarfélag íslands, 9. okt.
1980.)
Determinants of belief in psychical pheno-
mena. (Sálfræðideild háskólans í Utrecht
Hollandi, 28. okt. 1980.)
Nokkrar nýlegar tilraunir. (Sálarrannsókn-
arfélag Hafnarfjarðar, 11. mars 1981.)
Rannsóknaraðferðir dulsálarfræðinnar.
(Sálfræðingafélag fslands, 8. apríl 1981.)
Deathbed-Visions. (Föreningen för Psyko-
biofysik, Stokkhólmi, 21. apríl 1981.)
Who believes in psychic phenomena? (För-
eningen för parapsykologisk forskning,
Stokkhólmi, 24. apríl 1981.)
Psykisk forskning i Island. (Selskabet for
Psykisk Forskning, Kaupmannahöfn, 26.
apríl 1981.)
Paranormal investigations of an Indian
') Hér er það einnig greint sem birtast átti í síðustu Árbók.