Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 282
280
Árbók Háskóla íslands
hormóns. (Flutt í félagi um innkirtlafræði
í nóvember 1981.)
Hlutverk kalsíum jóna í losun vaxtarhor-
móns. (Flutt í málstofu efnafræðiskorar
17.11. 1982.)
INGVAR ÁRNASON
Fjölliðuð kísilsambönd. (Flutt á ráðstefnu
um silikattækni 12. 6. 80.)
NMR Spectra of substituted 1, 3, 5, — tri-
silacyclohexanes (ásamt Á. Kvaran og G.
Fritz). (Flutt á ráðstefnu um „Inorganic
Ring Systems“ í Graz, Austurríki 17.—22.
8. 81.)
Hringlaga karbósilön; lögun og hreyfan-
leiki. (Flutt í málstofu Efnafræðiskorar 5.
11. 81.)
Mögulegur þáttur silikata í þróun lífsins.
(Flutt í almennri málstofu RH 30. 3. 82.)
JÓN BRAGI BJARNASON
Einangrun og greining blæðingaþátta úr
eitri Crotolus atrox. (Fyrir Lífefnafræði-
félag íslands 1. mars 1979.)
Um amyloid prótein. (Fyrir Læknafélag
Landakotsspítala í nóvember 1979.)
Um blæðingaensim úr eitri Crotolus atrox.
(Fyrir Lyfjafræðingafélag íslands, mars
1981.)
Lífefnavinnsla á íslandi. (Fyrir Lyfjafræð-
ingafélag íslands, mars 1981.)
Isolation and characterization of five hem-
orrhagic toxins from the venom of Crot-
olus atrox. (Erindi flutt við Háskólann í
Tromsö 6. apríl og NTH í Þrándheimi,
apríl 1981.)
Research related to biochemical industries
in Iceland. (Erindi flutt við Háskólann í
Tromsö 6. apríl og NTH í Þrándheimi,
apríl 1981.)
Lífefnaiðnaður. (Erindi flutt á ráðstefnu
Sambands ungra framsóknarmanna,
maí 1981.)
Structure and function of cobalt hemor-
rhagic toxin e. (Á ráðstefnu í Edmonton,
Albertaríki í Kanada, ágúst 1981.)
Framleiðsla á hráefnum til lyfjagerðar á ís-
landi. (Á ráðstefnu Lyfjafræðingafélags
íslands, nóv. 1981.)
Lífefnaiðnaður á íslandi. (Útvarpserindi,
desember 1981.)
Lífefnaiðnaður á Islandi. (Flutt í Rotaiy-
klúbb Keflavíkur, apríl 1982.)
Lífefnavinnsla úr fiskúrgangi. (Á ráðstefnu
Verkfræðingafélagsins, apríl 1982.)
Proteolytic specificity and cobalt exchange
of hemorrhagic toxin e. (Á ráðstefnu Líf-
efnafræðifélaga Norðurlanda og Lífefna-
fræðifélags Þýskalands í Kiel, sept. 1982.)
JÓN GEIRSSON
Oxun tvíhringja enamina. (Málstofa efna-
fræðistofu RH, nóv. 1981.)
Hugsanleg þátttaka örvaðs súrefnis í líf-
fræðilegum ferlum. (Almenn málstofa
RH, maí 1982.)
JÓNAS BJARNASON
Niðurlagningariðnaður á Islandi. (Flutt hjá
efnaverkfræðideild Verkfræðingafél. ís-
lands, des. 1979.)
Manneldismarkmið og manneldisstefna.
(Erindi á ráðstefnu Manneldisfélagsins
og Manneldisráðs um manneldismark-
mið 1980.)
Hvernig er unnt að hagnýta innlendar
orkuauðlindir til að knýja fiskiskipaflot-
ann? (Erindi flutt á Orkuþingi 1981.)
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON
Efnatölvísi. Notkun munsturgreiningar við
úrvinnslu á fjölþátta mæliniðurstöðum.
(Almenn málstofa RH, 1982.)
Tölvur og tölvísi. Notkun í efnafræði.
(Málstofa efnafræðiskorar HÍ 1982.)
SIGMUNDUR GUÐBJARNASON
Docosahexaenoic acid in myocardial phos-
pholipids and ionic channels. (Interna-
tional Society for Heart Research. Dijon,
sept. 1979.)
Role of docosahexaenoic acid in myocardial