Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 251
Heimspekideild og fræðasvið hennar
249
Bókarkafli
Valdsorðaskak. (Afmœliskveðja til Tómasar
Guðmundssonar. Rv., Almenna bóka-
félagið, 1981, s. 195—224.)
Greinar
Um fyrirburðafræði. (Lífgeislar 21. og 22.
tbl., maíogjúní 1979, s. 3—34og61—66.)
Líknardráp. (Mbl. 13. 5. 1979.)
Athöfn og ábyrgð. (Mbl. 19. 5. 1979.)
Hvers vegna í dauðanum? (Mbl. 12. 4.
1980. )
Fræði eða fjárkúgun? (Mbl. 3. 5. 1980.)
Quine. (Mbl. 7. 6. 1980.)
Málrækt í mannlegum fræðum. (Skíma —
málgagn móðurmálskennara 4, 3, 1981, s.
29—37.)
Rauður fyrirlestur. Saminn handa Helga
Hálfdanarsyni sjötugum. (Mbl. 5. og 6.9.
1981. )
Til verndar Hannesi Hólmsteini. (Mbl. 19.
9. 1981.)
Nema þér snúið við ... (Töfraflautan.
Leikskrá íslensku óperunnar nr. 5, Rv.
1982. )
Þýðingar
Hlýðið engum ólögum eftir Anthony Kenny.
Morgunblaðið 26. 4. 1980 og Þjóðviljinn
26.-27. 4. 1980.
Pétur í tunglinu eftir Albert Giraud. Þrisvar
sjö kvæði úr Pierrot lunaire. í Arnold
Schönberg: tónleikaskrá Listahátíðar í
Reykjavík 1980. Endurprentað að hluta í
Lesbók Morgunblaðsins 31. 1. 1981.
Bæn og Algleymi eftir Stefan George. I
Arnold Schönberg: tónleikaskrá listahá-
tíðar í Reykjavík 1980.
Þrír útlendir söngvar eftir Otto Julius Birn-
baum, Ruggiero Leoncavallo og Gabriele
d’Annunzio. Jólalesbók Morgunblaðsins
1980.
Astmær í öllum myndum eftir Johann
Wolfgang von Goethe. Jólablað Tímans
1981.
Töfraflautan eftir Emanuel Schikaneder
(ásamt Böðvari Guðmundssyni og Þrándi
Thoroddsen). Flutt í íslensku óperunni í
október 1982.
Ritstjórn
Lærdómsrit bókmenntafélagsins, Reykjavík
1970 og síðan. Marcús Túllíus Cíceró:
Um ellina. íslenzk þýðing eftir Kjartan
Ragnars með inngangi og skýringum eftir
Eyjólf Kolbeins, Hið íslenzka bók-
menntafélag, Reykjavík 1982.
Leikskrá Islensku óperunnar, Reykjavík
1982 og síðan. Sígaunabaróninn, janúar
1982. Búum til óperu! október 1982.
Töfraflautan, október 1982.
íslenzk heimspeki, Reykjavík 1982 ogsíðan.
Páll S. Árdal: Siðferði og mannlegt eðli,
Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík
1982.
Erindi og ráðstefnur
ARNÓR HANNIBALSSON
Afburðagreind börn. (Útvarpserindi 14.
nóv. 1979.)
Mannlegt líf gagnvart ásýnd dauðans. (Fyr-
irlestur í Félagi nýalssinna, maí 1980.)
Um Czeslaw Milosz og skáldskap hans.
(Fyrirlestur í Fjölbrautaskóla Breiðholts,
mars 1981.)
Czeslaw Milosz. (Útvarpserindi 12. mars
1981.)
Fjodor Míkhaílovits Dostoéfski. (Útvarps-
dagskrá 17. apríl 1981.)
Tilgangur kennaramenntunar. (Fyrirlestur
á ráðstefnu Hins íslenzka kennarafélags,
okt. 1981.)
Aristotelian Elements in Hegel’s Philosophy
of History. (Fyrirlestur fluttur á þingi
„Internationale Hegel Gesellschaft,"
Aþenu 5. apríl 1982.)
BALDUR JÓNSSON
Málefni Vísindafélags íslendinga. (Flutt á
aðalfundi Vísindafélags íslendinga 27.
mars 1980.)