Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 232
230
Árbók Háskóla íslands
ismála á íslandi. (Ávarp flutt við móttöku
leysigeislatækja á augndeild Landakots-
spítala 28. mars 1980.)
Um sjóngalla og gleraugu. (Útvarpserindi,
flutt 27. maí 1981.)
The beginning of ophthalmic surgery in
Iceland. (Flutt á „Nordiska medicinhist-
oriske kongressen“ í Reykjavík 15. júní
1981.)
Eye diseases in Iceland at the tum of the
century. (Flutt á sömu ráðstefnu 17. júní
1981.)
Sjónvernd á augndeild Landakotsspítala.
(Flutt í Lionsklúbbnum Þór 3. mars
1981.)
TÓMAS Á. JÓNASSON
Cancer informationen pá Island. (Flutt á
þingi um „Lakarna och cancer upplysn-
ingen“ höldnu í Helsinki í maí 1981 á
vegum Nordisk Cancer Union. Birt í
fjölritaðri bók um fundinn.)
Ulcus pepticum, faraldsfræði og meingerð.
(Flutt á Málþingi um ulcus pepticum á
Hótel Sögu, Reykjavík, febrúar 1982.)
Almenningsfræðsla um krabbamein —
hlutverk lækna. (Flutt á Fræðsluþingi um
krabbamein í Domus Medica, apríl
1982.)
Krabbameinsleit — almenn sjónarmið og
leit að magakrabba. (Fræðslufundur á
Landakotsspítala.)
Erindi um krabbameinsleit og krabba-
meinsfræðslu í Krabbavörn — Rotary-
klúbb Keflavíkur og Rotaryklúbb ísa-
fjarðar. Almennir fræðslufundir á vegum
Kvenfélagssambands Vestfjarða á Þing-
eyri, Flateyri og Suðureyri haustið 1982.
Reykjalundur
Ritskrá
KÁRI SIGURBERGSSON
dósent frá 1. 2. 80.
Haraldarsjóður. (Reykjalundur, Ársrit SÍBS
um endurhæfingu og málefni öryrkja, 35,
1981, s. 32—35.)
Festumein. (Tím. Gigtarfél. ísl. 4, 1, febrúar
1982, s. 2—4.)
Nokkur orð um psoriasis og psoriasis-gigt.
(Elías Ólafsson læknir meðhöf.) (Afmæl-
is- og kynningarrit Samtaka psoriasis og
exem sjúklinga 4, 3, ágúst 1982, s. 4—8.)
Stafkarlinn og stoðkerfið. (Reykjalundur
36, 1982, s. 17—19.)
Ritstjórn
Tímarit Gigtarfélags Islands (ársfjórðungs-
rit). f ritstjórn frá upphafi, mars 1979.
Erindi og ráðstefnur
KÁRI SIGURBERGSSON
Slitgigt, sjúkdómsgreining. („Symposium"
um arthrosur, tendenita og myosur,
haldið á Hótel Loftleiðum á vegum
Gigtsjúkdómafélags íslenskra lækna 21.
4. 1979.)
Spondylitis ankylopoetica. („Symposium“
um greiningu og meðferð sjúkdóma í
baki, haldið að Hótel Sögu á vegum
Gigtsjúkdómafélags íslenskra lækna 23.
11. 1979.)
Education in Rheumatology in Iceland.
(Meðhöfundur: Jóhann G. Þorbergsson.)
(xviii Nordic Congress of Rheumatology,
Helsinki, 1.—4. júní 1980. Útdráttur birt-
ist í Scand. J. Rheumatol., Suppl. 33, no.
14.)
Festumein. („Symposium" um greiningu og