Hugur - 01.01.2002, Page 14

Hugur - 01.01.2002, Page 14
Hugur Logi Gunnarsson Formleg grunnhyggja kantísk Habermas (Apel, Kuhlmann, Gewirth, Korsgaard) hobbesísk Gauthier (Danielson) Með því að segja að þessar fyrri kenningar séu „kantískar“ á ég við að þær séu í hefð Kants og með því að segja að þær séu „hobbesískar“ á ég við að þær séu í hefð Hobbes. Hinar kantísku kenningar mætti líka kalla „hlutlægar“ („objective") kenningar, en hinar hobbesísku „huglægar“ (,,subjective“) kenningar. Eins og ég sagði áður, fjalla ég ítarlega og nán- ast eingöngu um Habermas og Gauthier í Making Moral Sense. Nöfnin í svigunum vísa til höfunda sem ég tel líka verja umræddar skoðanir, en ekki er fjallað um neitt að ráði.12 í dag mun athygli mín beinast að Habermas fremur en Gauthier. Samt vil ég byrja á því að skýra hina formlegu grunnhyggju Gauthiers. Form- hyggja hans er súbjektivísk eða huglæg í þeim skilningi að það veltur á því hvaða langanir ég hef hvort ég hef ástæðu til að breyta með tiltekn- um hætti. Gauthier telur að skynsemin segi okkur ekkert um það hvaða markmið við eigum að hafa; hún segir okkur einungis að við eigum að uppfylla langanir okkar eins vel og mögulegt er. Þessi krafa skynseminn- ar er formleg: Skynsemin segir ekkert um það hvaða innihald langanir okkar eiga að hafa, en að því gefnu að við höfum ákveðnar langanir krefst hún þess að við uppfyllum þær sem best.13 Gauthier telur nú að með hjálp þessa skynsemishugtaks megi sýna fram á að það sé skynsamlegt að fallast á ákveðnar siðareglur sama hvaða langanir maður hefur. (Þetta er líka formleg hugmynd.) Væru röksemdir Gauthiers góðar og gildar, þá hefði honum tekist að leiða sið- ferðið af forsiðferðilegum forsendum. Jafnvel siðleysinginn vill fylgja skynseminni og uppfylla langanar sínar sem best og - ef Gauthier hefur rétt fyrir sér - þá krefst skynsemin þess líka af siðleysingjanum að hann fallist á ákveðnar siðareglur.14 Kenning Gauthiers er auðvitað mun flóknari en þetta, en þessi stutta skýring verður að nægja. 12 Hér er um að ræða Karl-Otto Apel, Wolfgang Kuhlmann, Alan Gewirth, Christ- ine M. Korsgaard og Peter Danielson. Taka ber fram að öll sú gagnrýni sem sett er fram gegn Habermas í þessum fyrirlestri á jafnt við um Apel og Kuhlmann (sjá bls. 14-20 og 262). 13 Sjá bls. 55-57; skoðun Gauthiers er dæmi um huglæga hugmynd um skynsemi (subjectivism) sem er nánar fjallað um á bls. 21-28. 14 Sjá bls. 9-12, 58-70, 73, 77. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.