Hugur - 01.01.2002, Qupperneq 112

Hugur - 01.01.2002, Qupperneq 112
Hugur Jón Ólafsson hvort hægt væri að fá svo ómerkilegt bull birt í virtu tímariti á sviði hug- vísinda ef hann tæki afstöðu með réttum höfundum og vitnaði af vel- þóknun í skrif þeirra fræðimanna sem væru mest í tísku þá stundina. í öðrum tilfellum er upphaf vísindastríða rakið til greinar C.P. Snows, „The Two Cultures" sem birtist uppúr 1960 og fjallar um gjána á milli afstöðu og heimsmyndar raunvísinda annars vegar og hugvísinda hins vegar. Hið mikla gap skilningsleysis sem hann telur staðfest á milli þess- arra tveggja menningarheima er C.P. Snow mikið áhyggjuefni. Ekki síst óttast hann afleiðingar þess að skilningur þeirra sem ekki fást við raun- vísindi á raunvísindum fari þverrandi. Þannig er engu líkar en að fram- þróun þekkingarinnar beri með sér eyðileggingarmátt fáfræðinnar í því að sérfræðingar á einu sviði hafa engan skilning á því sem sérfræðingar á öðru sviði fást við.2 Á endanum má kannski eins segja að þetta menningarlega bil komi fram með upphafi nútímavísinda. Þegar vísindaleg aðferð, eins og við þekkjum hana nú á dögum, tók að þróast varð líka fyrst til aðferðafræði- legt bil á milli tilraunavísinda og bóklegra fræða og þar með gagnkvæm tortryggni þeirra sem stunda þessi ólíku fræði. Þó er óhætt að fullyrða að sjaldan eða aldrei hefur bilið á milli hugvísinda og raunvísinda, á milli bóklegra fræða og tilraunavísinda verið breiðara en nú er. Að því leyti varð C.P. Snow sannspár, margt af því sem hann óttaðist hefur komið fram.3 Vísindastríð snúast um þessar mundir um tvennt: Annars vegar er sú staðreynd að raunvísindamenn eru oft furðulega illa að sér um hugsunarhátt og aðferðir hugvísinda. Raunvísindi virðast gagnrýnin í allt öðrum skilningi en hugvísindi. Á meðan hugvísindi eru óhjákvæmilega gagnrýnin á allt umhverfi rannsókna er gagnrýni raun- vísinda bundin við eiginlega aðferð sína. Sjónarhorn raunvísinda er því þrengra en hugvísinda. Þetta telja raunvísindamenn oft helsta kost vís- inda sinna. Þeir hneigjast því til að fordæma kollega sína í hugvísindum fyrir aðferðafræðilega yfirborðsmennsku en hættir um leið sjálfum til einangrunar og tæknihyggju. Svo þröngt sjónarhorn getur útilokað eðli- lega samræðu við hugvísindi.4 Hins vegar er skilningur og notkun hugvísindamanna á hugtökum og 2 Sjá C.P. Snow, 1959 The Two Cultures and the Scientific Revolution Cambridge: Cambridge University Press; 1964 The Two Cultures, a Second Look Cambridge: Cambridge University Press; 1970 Valdstjórn og vísindi Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, þýðandi Baldur Símonarson. 3 Jay A. Labinger og Harry Collins, 2001 „Introduction" The One Culture? bls. 1-3. 4 Hér einblíni ég á togstreitu hugvísinda og náttúruvísinda. Það er hinsvegar rétt að taka það fram að hugvísindi og félagsvísindi rekast oft á með svipuðum hætti. 110 J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.