Hugur - 01.01.2002, Qupperneq 117

Hugur - 01.01.2002, Qupperneq 117
Vísindastríðin, sannleikurinn og Rorty Hugur ir það sjónarmið að hún sé ekki mælikvarði á beitingu vitsmuna í rann- sókn. Aðrar aðferðir eða nálganir geta verið nákvæmlega jafn skynsam- legar án þess að eiga nokkuð sameiginlegt með vísindalegri aðferð.13 4 Þessar þijár bækur: Rorty and his Critics, The One Culture? og Fas- hionable Nonsense eru ágætar heimildir um eitt dúpstæðasta ágrein- ingsefni samtímans. Þessi rit sýna vel að það er ekki hægt að afgreiða deilur um hugtök sem hvern annan hégóma. Vísindastríðin og ólík sjón- arhorn á mörg svonefnd grundvallarhugtök hugsunarinnar sýna okkur að samtíminn einkennist öðru fremur af leit að skilgreiningu á sjálfum sér. Þar er vísindahyggja í raun fulltrúi hinna íhaldsömu viðhorfa, vilj- ans til að varðveita það viðhorf að til sé starfsemi og aðferð sem er æðri, eða að minnsta kosti óháð, þjóðfélagslegum veruleika: Séu vísindin ekki hafin yfir félagslegan veruleika sé allt glatað. Þannig eru vísindin helg- uð og hafin á stall frekar en að reynt sé að sjá þau í sínu rétta samhengi sem þekkingariðnað. I hinu viðhorfinu felst hinsvegar vilji til að varpa hefðarhugsun fyrir róða, sú trú að vísindahefðin sé hluti af þeim klafa sem hugsun og við- horf eru bundin á. Hefðarhugsun er ekki varpað fyrir róða í þeim skiln- ingi að ein tegund hugsunar sé gefin upp á bátinn en einhver önnur haf- in á stall í hennar stað. Hún felst fremur í nýrri afstöðu gagnvart hefð, vísindum og þekkingu, afstöðu sem Rorty kallar „íróníska“ sem gæti kannski útlagst „glettin“ eða „alvörulaus.“ Það sem Rorty boðar er ekk- ert annað en að við eigum að vara okkur á því að taka hlutina of alvar- lega og átta okkur á hinum Qölmörgu rökum fyrir því að öll þekking sé fallvölt.13 Það sem raunvísindamenn kvarta hinsvegar réttilega yfir er vísindaó- læsi hugvísindanna, skilningsleysi á markmiðum og aðferðum raunvís- indanna. Það er eitthvað fáránlegt við að heimspekingur skuli gera flók- inni og tæknilegri kenningu skil í verki sínu án þess að gera minnstu til- raun til að skilja raunvísindalegt umhverfi kenningarinnar. Vísindastríð geisa auðvitað ekki bara á milli hugvísinda og raunvísinda. Þau er að finna miklu víðar, ekki síst á milli hugvísinda og félagsvísinda og þó að stöðugt sé talað um þverfaglegar nálganir um þessar mundir þá er ekki 12 Richard Rorty, 1999 Philosophy and Social Hope bls. 36, sjá einnig bls. 80-82. 13 Sjá Richard Rorty, 1988 Contingency, Irony and Solidarity Cambridge: Cam- bridge University Press. 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.