Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 109

Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 109
Nietzsche á hafi verðandinnar Hugur Ólíkt Derrida býður Nietzsche upp á sifjafræðilega greiningu á tilurð andstæðunnar milli sannleika og lygi. Þótt ekki sé til neinn sannur heimur sem grundvallar skilin þar á milli í mannlegu samfélagi storkna skilin í tímans rás: Hvað er þá sannleikur? Ólgandi herskari myndhverfinga, nafnskipta, mannhverfinga, í stuttu máli sagt samsafn mann- legra tenginga sem hafa verið ýktar, yfirfærðar og skrýddar af mikilli skáldskaparlist og málsnilld og hafa gegnum aldirnar öðlast fastan, löghelgan og bindandi sess meðal þjóðanna.30 Sannleikur mannanna er tengdur skópun (lista)mannsins órjúfanleg- um böndum. Með tímanum gleymist kvika sköpunarinnar, sannleik- urinn storknar og öðlast fastan, löghelgan og bindandi sess meðal þjóðanna. Með sama hætti og sannleikur verður til og nær stöðug- leika í samfélaginu gerist hið sama í minni samfélögum á borð við vís- indasamfélög. Ólíkt tómhyggjumönnunum sem eru ófærir um að kveða já við sköpun sinni á hafi verðandinnar eru hinir frjálsu andar nógu sterkir til að játa sköpunar- og drottnunarvilja sannleikans. Nietzsche sá nokkra slíka frjálsa anda meðal samtímamanna sinna: Kannski er að renna upp ljós fyrir fimm eða sex mönnum að eðlisfræðin sé heldur ekki annað en ákveðin túlkun og hag- ræðing veraldarinnar (að okkar eigin geðþótta, ef mér leyfist að orða það svo) og ekki skýring á heiminum.31 Á þeirri rúmu öld sem liðin er frá því að Nietzsche skrifaði þessi orð hefur hinum frjálsu öndum farið fjölgandi innan náttúru-, félags- og hugvísinda. Enn sem áður finnast þó tómhyggjumenn sem hafa það á tilfinningunni að sannleikur sem sköpunarverk (lista)mannsins sé ekki nóg. Þótt Sigríður sé ófær um að kveða já við mannlegri sköpun sannleikans lýsir hún ágætlega afstöðunni sem hún getur ekki sætt sig við: Breytt viðhorf heimspekingsins til sannleikshugsjónarinnar einkennist nú af skýrri vitund um afstæði eigin túlkana. Heimspekingurinn heldur þekkingarleitinni áfram. Hann 30 Sama rit, s. 20-21; leturbreyting mín. 31 Friedrich Nietzsche, Handan góðs og ills, §14, s. 101. 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.