Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 40

Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 40
Hugur Garðar A. Arnason Hlutlægt Huglægt Verufræði Vatn er H20 (staðreynd um raunveruleikann óháð okkur)_________ Vatn er bragðlaust (stað- reynd um okkur, ekki um óháðan veruleika) Þekkingarfræði Sú skoðun að vatn sé H20 (byggt á hefðbundnum niðurstöðum efnafræði) Sú skoðun að vatn sé þvag Seifs (stafar af því að reykja of mikið dóp og lesa samtímis llíonskviðu) Þannig getur ein og sama setningin verið verufræðilega huglæg en þekkingarfræðilega hlutlæg. „Hreinn sítrónusafi er súr á bragðið" er verufræðilega huglæg skoðun, því bragð er háð mannshuganum. En skoðunin er þekkingarfræðilega hlutlæg, því við komumst að henni með því að bragða hreinan sítrónusafa við ýmis ólík tækifæri og finn- um að hann er alltaf súr. Við höfum góðar ástæður til að trúa því að hreinn sítrónusafi sé súr og þessi skoðun er því hlutlæg (í þekkingar- fræðilegum skilningi).14 Mig grunar að Steindór, og raunvísindafræðingarnir sem hann tel- ur flesta ef ekki alla til eigin flokks, vilji hafna verufræðilega greinar- muninum á hlutlægu og huglægu. En málið vandast mjög ef þeir vilja líka hafna þekkingarfræðilega greinarmuninum, því þá eru þeirra eigin rök marklaus og öll sönnunargögn þeirra jafn góð og þau eru slæm. Þar með væru þeir vissulega ekki sekir um afstæðishyggju, en í staðinn væri málflutningur þeirra rakalaus samkvæmt þeirra eigin kenningu. Ef því er hafnað að hægt sé að gera greinarmun annars vegar á rökum sem styðja eða mæla gegn sannleiksgildi setningar eða kenningar og hins vegar á rökum sem hafa ekkert með sannleiksgildi viðkomandi setningar eða kenningar að gera, þá er rökræðunni þar með lokið. Þótt nauðsynlegt sé að gera þekkingarfræðilega greinar- muninn á hlutlægu og huglægu, þá þýðir það samt ekki að hann sé án vandkvæða. Þannig er ekki hlaupið að því að skilgreina hvað séu góð rök og gild sönnunargögn. Ljóst er að þær aðferðir sem við höfum við að meta gildi raka og vægi sönnunargagna (og sérstaklega hvað get- ur yfirleitt talist til sönnunargagna) hafa að vissu marki breyst í tím- ans rás og eiga sjálfsagt enn eftir að breytast. En það þýðir ekki að við höfum sjálfdæmi um hvaða rök eru góð og hver slæm, eða hvaða sönn- unargögn styðja kenningu (eða koma henni yfirleitt við) og hver 14 Umfjöllun mín hér um hlutlægni og huglægni byggir á bók James R. Brown Who Rules, sjá bls. 101-104. Taflan er fengin úr sömu bók, bls. 103. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.