Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 131

Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 131
Aðhylltist Magnús Stephensen náttúrurétt? Hugur Finnis sýnir fram á að hér fer eitt og annað á milli mála, bæði efnis- lega og frá hugmyndasögulegu sjónarmiði. Setningin sé hæpin eins og hún stendur, og hæpið líka að eigna hefðinni einhverja slíka kenn- ingu.19 En skeytum ekki um þetta. Náttúruréttur er grundvöllur ann- ars réttar hvað sem þessari kenningu líður. Þessi hugsun er hvergi til hjá Magnúsi.20 Hjá honum eru náttúru- lög, sem hann kallar svo, alls enginn grundvöllur laga. Þegar hann talar um náttúrulög á hann við það sem við mundum vilja kalla sið- ferði til aðgreiningar frá lagareglum. Á einum stað nefnir hann þetta siðferði „innvortis sannfæringu um skyldu“.21 Og meginhugmynd hans í Landsyfirréttarræðunni um siðferðið - náttúrulögin - er að það sé dáðlaust og máttvana. Það breytir engu að kristindómur og upplýsing hafa útlistað náttúrunnar boðorð.22 í Hentugri handbók fyrir hvprn mann kallar hann siðferðið „sidgædi eda almennan sidfer- dis-lærdóm“.23 I handbókinni segir hann að lög séu byggð á hinu óraskanlega siðgæði. Hann segir ekkert því líkt í ræðunni, hvað þá að hann kannist við að lög beri að vega og meta í ljósi siðgæðisins. Svo er annað. Náttúruréttur kveður á um mannréttindi og setur ríkisvaldi skorður að ýmsu öðru leyti líka. Hjá John Locke var til dæmis ekki sízt um skorður við skattheimtu að ræða, hjá Montesqu- ieu um skorður við duttlungum valdsins. Að slíkum efnum víkur Magnús hvergi í ræðunni. En þá kynni einhver að spyrja hvernig háttsettum embættismanni einvaldskonungs ætti að leyfast slíkt í opinberri ræðu. Ingi Sigurðsson hittir naglann á höfuðið: „Hafa ber í huga, að líkt og aðrir íslendingar þurfti Magnús að haga orðum sínum varlega, þegar hann Qallaði um stjórnmál, því að ella var hætta á að stjórnvöldum mislíkaði, með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.“24 Ingi nefnir síðan að reiknilíkanið sem þá var á hvers manns vörum í heimspekideild. En að vísu ekki nákvæmlega með orðunum „ólög eru engin lög“ né heldur „lex injusta non est lex“. 19 John Finnis: Natural Law and Natural Right, kafli xii, 351-368. 20 Hins vegar kynni hún að felast í orðum Sveins Sölvasonar í Tyro Juris. 21 Björn Þórðarson: Landsyfirdómurinn 1800-1919, 38. 22 Sami staður. 23 Magnús Stephensen: Hentug Handbók fyrir hv0rn mann ..., Leirárgörðum 1812, vii-viii. Sbr. Inga Sigurðsson: Hugmyndaheimur Magnúsar Stephen- sens, 65. 24 Ingi Sigurðsson: Hugmyndaheimur Magnúsar Stephensen, 42. Hafa ber í huga að slík varfærni kann að vera ráðleg í ríki Davíðs Oddssonar ekki síð- ur en Kristjáns VII. 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.