Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 168

Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 168
Hugur Hans-Georg Gadamer mögulegt, í mynd samfélagslegs lífs, pólitískrar reglu, efnahagslífs sem hlutað er niður með verkaskiptingu. Allt þetta liggur í hinni fá- brotnu staðhæfingu að maðurinn er lífveran sem hefur tungumál. Ætla mætti að frá öndverðu hefði þessi auðskilda og sannfærandi uppgötvun veitt tungumálinu forréttindasess í hugsun um eðli mannsins. Hvað er meira sannfærandi en það að tungumál dýranna, vilji maður nefna leiðir þeirra til að gera sig skiljanleg svo, er gjörólíkt mannlegu tungumáli, þar sem stofhað er til skilnings á hlutlægum heimi og honum miðlað? - Og það er gert með merkjum sem eru ekki rígbundin eins og tjámerki dýranna, heldur breytileg, ekki aðeins í þeim skilningi að til eru margvísleg tungumál, heldur og, það sem meira er, í þeim skilningi að í einu tungumáli geta sömu yrðingar merkt tvennt ólíkt og ólíkar yrðingar merkt hið sama. Samt sem áður hefur eðli tungumálsins hreint ekki verið gert að miðpunkti í heimspekilegri hugsun Vesturlanda. Víst er það segjandi, að strax eftir sköpunarsögu Gamla testamentisins skuli Guð hafa veitt fyrsta manninum yfirráð yfir veröldinni, með því að leyfa hon- um að nefna alla hluti eftir geðþótta sínum. Sagan af Babelsturnin- um vitnar líka um grundvallarþýðingu tungumálsins fyrir líf manns- ins. Samt sem áður var það einmitt trúarhefð hinna kristnu Vestur- landa sem á vissan hátt lamaði hugsun um tungumál, þannig að ekki varð spurt um uppruna tungunnar á ný fyrr en á tímum upplýsingar- innar. Það varð risavaxið framfaraskref að spurningunni um uppruna tungumálsins skyldi ekki lengur svarað með sköpunarsögunni held- ur skyldu svör sótt í náttúru mannsins. Þá varð nefnilega ekki hjá því komist að ganga skrefinu lengra: náttúrleiki tungumálsins útilokar yfir höfuð að spurt verði eftir mállausu forástandi mannanna, og þar með að spurt verði éftir uppruna tungumálsins. Herder og Wilhelm von Humboldt skildu að hin upprunalega mennska málsins felst í hinni upprunalegu mælsku mannsins og gerðu ljósa grundvall- arþýðingu þessa skilnings fyrir heimssýn manna. Fjölbreytileiki mál- gerða var rannsóknarsvið fyrrum menningarmálaráðherrans sem þá hafði dregið sig í hlé frá opinberu lífi, Wilhelms von Humboldt, vitr- ingsins frá Tegel, sem með ævistarfi sínu varð upphafsmaður nú- tímamálvísinda. Er Humboldt lagði grunn að tungumálaheimspeki og málvísindum reis þó ekki hinn aristótelíski skilningur á ný. Með því að gera tungu- mál þjóðanna að viðfangsefni rannsókna sinna leitaði Humboldt þekkingar sem gat varpað ljósi á hvorttveggja margbreytileik þjóða og tíma og hið sameiginlega manneðli þeim að baki, með nýjum og 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.