Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 102

Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 102
Hugur Davíð Kristinsson inda smásmygli ef ætla mætti að hér væri um ómerkilega innsláttar- villu að ræða. Þegar betur er að gáð læðist hins vegar að manni sá grunur að hér séu á ferðinni freudísk mismæli (e. Freudian slip) sem láta glitta í hið ómeðvitaða í Nietzsche-túlkunum íslenskra heimspek- inga. Táknið sem farið hefur forgörðum í þýðingu efnisgreinarinnar er hvorki meira né minna en sjálft upphrópunarmerkið.15 I skrifum Nie- tzsches er upphrópunarmerkið mikilvægt tákn sem takmarkast ekki við það að vera stílbrigði heldur er það jafhframt óaðskiljanlegur hluti „innihalds" þess sem fullyrt er. Hið glataða upphrópunarmerki er því annað og meira en formlegt smáatriði og framtíðaráformin „við verð- um einnig að sigrast á skugga hans" eru ekki þau sömu hvort sem full- yrðingunni lýkur með punkti eða upphrópunarmerki.16 Með punktin- um („við verðum einnig að sigrast á skugga hans.") dregur þýðandinn úr því sem upphaflega var kraftmikil yfirlýsing um framtíðarverkefhi hinna frjálsu anda („við verðum einnig að sigrast á skugga hans!"). Sé notast við orðræðu sálgreiningarinnar mætti orða þetta sem svo að Ró- bert „geldi" ákall Nietzsches: „!" verður „.". Hér er ekki ætlunin að fjalla nánar um það hvernig Róbert „geldir" Nietzsche enda hefur það verið gert frá öðrum sjónarhóli í greininni „Hvers er Nietzsche megnugur?" þar sem sýnt er fram á hvernig of- urmenni Nietzsches verður að ljóðskáldi eigin lífs í túlkun Róberts og að stóumanni í túlkun Vilhjálms Árnasonar.17 Þar sem Nietzsche- túlkanir Sigríðar Þorgeirsdóttur fá minni umfjöllun í fyrrnefndri grein en þær eiga skilið er ætlunin að bæta úr því hér. Líkt og Róbert, sem „geldir" framtíðarverkefni hinna frjálsu anda, baráttuna við skugga Guðs, virðist Sigríður Þorgeirsdóttir ekki treysta sér of langt út á haf verðandinnar. I grein sinni „Lygin um sannleikann og sann- leikurinn um lygina",18 sem hún skrifaði í framhaldi af þýðingu sinni 15 Upphrópunarmerkið vantar einnig í upphaflega útgáfu greinar Róberts Har- aldssonar, „Hlæjandi guðir og helgir menn", Skírnir 173 (haust 1999), s. 343. 16 I skrifum sínum um Nietzsche notast Róbert talsvert við upphrópunarmerk- ið og gleymir ekki að setja það í lok setninga á borð við: „Svo er að sjá sem Nietzsche sé því ekki á móti öllu siðferði þótt hann segist vera á móti siðferð- inu sem slíku!" (Róbert Haraldsson, „Eftirmyndir Nietzsches", Tveggja manna tal, s. 114). 17 Davíð Kristinsson/Hjörleifur Finnsson, „Hvers er Nietzsche megnugur? Um íslenska siðfræði og franska sifjafræði", í: Geir Svansson (ritstj.), Heimspeki verbandinnar - Rísóm, sifjar og innrætt siðfræði, Reykjavík: ReykjavíkurAka- demían, 2002, s. 61-127. Sigríður Þorgeirsdóttir, „Lygin um sannleikann og sannleikurinn um lygina", Tímarit Máls og menningar (1997: 3), s. 38-50. Hér eftir er vísað til greinar- innar í meginmáli með blaðsíðutölum innan sviga. Greinin er endurbirt í: 18 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.