Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 110

Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 110
Hugur Davíð Kristinsson rannsakar, dæmir, metur, og setur fram kenningar (með hjálp vísindalegra aðferða og lögmála ef svo ber undir), en ávallt með það í huga að þekking sé tilbúningur og túlkun. Þekking á öllum fræðisviðum er samkvæmt þessu búin til og gerð hennar er háð retórískum mynstrum tungumálsins. Gerð við- fangsefna fræðilegra athugana er ferli þar sem næsta ógerlegt er að aðgreina uppgötvun frá sköpun. Munurinn á fræðilegri þekkingu og list felst ekki í muninum á að vilja fræðast og vilja láta blekkja sig. Villa og blekking eru einnig forsendur fræðilegrar þekkingar. Jafnvel náttúrulögmálin svokölluðu lúta lögmáli túlkana. (45) Þótt Sigríður sé líkt og Róbert og Vilhjálmur ekki tilbúin að slást í fór með hinum frjálsu öndum býður hún upp á túlkun á framtíðarverk- efninu sem Nietzsche ætlaði heimspekingum framtíðarinnar. Áherslu Nietzsches á játun sköpunarviljans í kjölfar dauða gamla Guðsins breytir Sigríður í skilyrðislausan sannleiksvilja, tilvistarlega trúar- skyldu eða „tilvistarlegt skylduboð“: Jafnvel þótt Nietzsche telji endurkomu- og viljakenninguna ekki algildan sannleika, álítur hann að trú á sannleika henn- ar sé skilyrðislaus forsenda fyrir hugsun heimspekinga fram- tíðarinnar. Ef þessir heimspekingar eiga að segja sig úr lögum við frumspekilega sannleiks- og skynsemishyggju [...] verða þeir að gera endurkomukenninguna að sínum eigin sannleika. (47) Sigríður telur hina frjálsu anda með öðrum orðum hafa þörf fyrir að trúa á sannleika endurkomu- og viljakenningu Nietzsches. Máli sínu til stuðnings reifar Sigríður þá skoðun Nietzsches „að það sé þörf mannsins til að hafa vald á öðrum mönnum og umhverfi sínu sem geri að verkum að hann notfæri sér vitsmunina til að leggja mat á hlutina sér í hag.“ (41) Þegar líður á greinina túlkar Sigríður þessa fremur hagnýtu þörf sem Nietzsche greinir hjá manninum í auknum mæli sem tilvistarlega trúarþörf fyrir sannleika andspænis tilgangs- leysi. í lok greinar sinnar ályktar Sigríður að Nietzsche haldi „fast í þörfina á sannleika. [...] Maðurinn þarf að mati Nietzsches á frum- spekilegum sannleika að halda til að geta náð áttum í lífinu og ljáð tilvist sinni merkingu og markmið.“ (49) Orðalagið sem Sigríður legg- ur Nietzsche í munn er nú augljóslega farið að teygja sig langt út fyr- 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.