Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 34

Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 34
Hugur Garðar Á. Árnason áður en sjúkdómurinn kemur fram. Til þess að sjúkdómurinn geti komið fram þarf fóstur fyrst að myndast og vaxa (og jafnvel fæðast og vaxa nokkuð úr grasi), og það getur ekki gerst nema ótal umhverfis- þættir komi við sögu. Til að gera málið enn flóknara getur það gerst að karlmenn hafi stökkbreytt CF-gen, en verði einungis ófrjóir án þess að fá hin lífshættulegu einkenni sjúkdómsins.8 Af þessum sökum eru engin nauðsynleg tengsl á milli meingensins og sjúkdómsins. Samt sem áður er mögulegt að besta skýringin á sjúkdómnum sé erfðafræðileg, þ.e.a.s. vissar stökkbreytingar í einu geni skýra það að sjúkdómurinn kemur fram. Þannig getur smættarhyggjan haldið velli í þessu dæmi, þó að nauðhyggjan geri það ekki. Sem heimspekingur sakna ég þess að ekki skuli vera nákvæmari umfjöllun um smættarhyggju og nauðhyggju í Genunum okkar. Vís- indagagnrýnin væri beittari ef betur væri athugað hvað býr í þessum hugtökum. Þá hefoi mátt tengja þessi hugtök betur umfjölluninni um gerð kjarnsýrunnar og það sem gerist í frumunni. En hættan er auð- vitað sú að slík umfjöllun verði of tæknileg fyrir bók sem ætluð er al- menningi. Við verðum því að gera okkur að góðu þá óljósu en alþýðlegu hugmynd um erfðafræðilega nauðhyggju sem er í bókinni, eitthvað á þá leið að erfðafræðilegir þættir ákvarði heilsu, hegðun og persónuleika einstaklinga (eða þeir séu a.m.k. mun mikilvægari en umhverfisþættir í mótun þeirra). Erfðafræðingurinn Richard C. Le- wontin hefur verið óþreytandi við að benda á að þessi tegund nauð- hyggju á við lítil sem engin vísindaleg rök að styðjast.9 Lewontin hef- ur verið sérstaklega iðinn við að gagnrýna notkun nauðhyggjugoð- sagnarinnar til að réttlæta og viðhalda mismunun milli stétta, kyns og kynþátta. Má þar nefna hugmyndir eins og þær að fátækt eða námsárangur ákvarðist að svo miklu leyti af genum að óþarfi og jafh- 8 Genin okkar, bls. 61. Steindór nefnir þetta sýnd: „Sami sjúkdómurinn getur haft mismunandi birtingarmyndir, það sem á fræðimáli kallast sýnd (e. pen- etrance)." Hér virðist vera blandað saman sýnd (e. penetrance) og breytilegu tjáningarstigi (e. variable expressivity). Sýnd er líkurnar á því að einkenni sem tengjast arfgerð komi fram að arfgerðinni gefinni. Tjáningarstig er hversu sterkt einkennin birtast. 9 Richard C. Lewontin er með virtustu erfoafræðingum heims og um leið einn ötulasti gagnrýnandi þeirrar hugmyndafræði og pólitíkur sem hefur fylgt erfðafræði. Meðal helstu bóka hans eru Biology as Ideology: The Doctrine of DNA (New York: Harper-Perennial 1992) og The Triple Helix (Cambridge, Mass.: Harvard University Press 2000). Auk þess er hann meðhöfundur bók- arinnar Not in Our Genes: Biology, Ideology, and Human Nature (New York: Pantheon Books 1984). 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.