Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 128

Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 128
Hugur Þorsteinn Gylfason síðustu tvö hunduð árin eða svo. Drögin að þeim örlögum hennar eru uppistaðan í stjórnspeki 18du aldar: hjá Montesquieu, Helvetius, Hol- bach, Rousseau og einkum þó Hume.4 I mörgum kennslubókum og fræðiritum á tuttugustu öld eru sjónarmið sem henni eru eignuð, stundum með hæpnum rétti, kölluð firrur.5 En þrátt fyrir allt þetta fer eitt einasta hugtak úr þessari hefð með þó nokkurt hlutverk í heiminum á síðustu áratugum. Þetta hugtak hét „náttúruréttindi“ áður fyrr. Við notum yfirleitt ekki það orð, kannski vegna þess að við höfum gleymt hvað orðið „náttúra“ er að gera í svona samhengi. Við köllum náttúruréttindi „mannréttindi“ eins og fólk átti til að gera á 18du öld líka.6 Dæmið sýnir meðal ann- ars að það er hægt, í fullri alvöru, að nota hugtak úr hefð án þess að aðhyllast hana að öðru leyti. Þess vegna hefði Magnús Stephensen vel getað talað um „náttúrulög“ án þess að vilja neitt af náttúrurétti vita. II. Náttúruréttur Náttúruréttur á sér meira en tvö þúsund ára samfellda sögu, og hef- ur brugðið sér í allra kvikinda líki, segir Herbert Hart.7 Ég ætla ekki að reyna að lýsa þessari fjölbreytilegu hefð í fáeinum setningum, heldur láta dreifðar vísbendingar í máli mínu hér á eftir duga. Kannski ég segi að eftir henni hafa menn ýmis réttindi og skyldur sem ráðast ekki af neinum settum lögum né reglum. Svo má nefna að náttúruréttarhefðin hefur lengi átt sér athvarf í kaþólsku kirkjunni, allt frá miðöldum þegar kirkjunnar menn rökræddu fram og aftur um hvort eignarréttur væri náttúrlegur réttur eða ekki.8 Þegar páfinn messar um mannréttindi á okkar dögum - hann gerir mikið af því - styðst hann ekki við mannréttindaskrár byltingarmanna í Ameríku og Frakklandi á 18du öld, eða þá Sameinuðu þjóðanna á 20stu öld, heldur einkum við náttúrurétt heilags Tómasar frá Akvínó á 13du 4 G.H. Sabine kennir 18du öldina í franskri stjórnspeki við „The Decadance of Natural Law“. Svo heitir 27di kafli í A History of Political Theory, 3ðju út- gáfu, Harrap, London 1963, 543-574. 5 Sbr. John Finnis: Natural Law and Natural Right, Clarendon Press, Oxford 1980, annan kafla „Images and Objections“, 23-55. 6 Sbr. John Finnis: Natural Law and Natural Right, 198. ' H.L.A. Hart: „Positivism and the Separation of Law and Morals" í Harvard Law Review 71 (1958), 593. Sbr. Finnis: Natural Law and Natural Right, 29. 8 Sbr. Þorstein Gylfason: „Er eignaréttur náttúrlegur?" í Afmælisriti: Þór Vil- hjálmsson sjötugur 9.júní 2000, Bókaútgáfa Orators, Reykjavík 2000. 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.