Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 159

Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 159
Hvað er sannfæring? Hugur Rorty hafnar því þeirri hugmynd að markmiðið sé að fínna hið rétta, eða hlutlæga, tungumál, sem passar á veruleikann í þeirri merk- ingu að það lýsi honum eins og hann raunverulega er, svona eins og það er markmiðið með landakortum af Islandi að draga upp smækk- aða mynd af landinu eins og það í rauninni er. í stað þess að leita að hinu rétta máli, segir Rorty, velur maður það mál sem virkar best í þeirri stöðu sem maður er í. Eða að maður velur sér tungumál í ljósi samkenndar sem maður fínnur til með því fólki sem er eins og mað- ur sjálfur, en Rorty virðist ekki telja að maður finni sína eigin hefð með því að uppgötva að maður tilheyri þessu fólki með einhverjum dýpri, órjúfanlegri hætti. Það er þetta sem gerir Rorty að afstæðis- hyggjumanni. Hann telur, að maður tilheyri engri hefð í raun og veru, óháð vali manns sjálfs. Val manns, þvert á móti, er algerlega frjálst, í þeirri merkingu að það stjórnast ekki af neinum ytri skorð- um.10 Hérna kemur háðið til sögunnar. Háð, samkvæmt skilningi Rortys, er virk afstaða til tilverunnar, og kjarninn í þessari afstöðu er vitund- in um afstæði. Því mætti kannski segja að háð sé tiltekinn skilning- ur sem maður leggur á heiminn. Háðski menntamaðurinn hans Rort- ys veit, að enginn kostanna sem hann hefur úr að velja er óhjákvæmi- lega hinn rétti og hann getur því ætíð efast um þá - líka þann sem hann er sjálfur sprottinn úr eða þann sem hann hefur valið. Þetta væri greinilega leið til að forða manni frá því að hafa fordóma, eins og fordómar voru skilgreindir hérna að ofan (það er, sem hugmyndir sem maður getur ekki efast um), og það hvarflar óneitanlega stundum að manni að það sé einmitt það sem fyrir Rorty vaki, e.t.v. sú gamla góða hugsjón Upplýsingarinnar, að losa mann úr viðjum fordóma. En er þessi leið fær? Er hlutskipti hins háðska menntamanns eftirsóknar- vert, eða er það kannski frekar sjálfhelda sem leið Rortys hefur - þvert á það sem hann ætlaði sér - endað í? Rorty hefur gert að sínum orð Josephs Schumpeters, sem hann hef- ur eftir Isaiah Berlin: „Að gera sér grein fyrir afstæði sannfæringar sinnar, en hvika samt ekki frá henni, er það sem greinir hinn siðaða mann frá villimanninum.“n En hér vaknar óhjákvæmilega sú spurn- ing hvort það sé yfirleitt mögulegt að hvika ekki frá sannfæringu sinni ef maður er í raun ekki bundnari af henni en svo, að maður hefði allteins getað valið sér einhverja aðra?12 Það má efast um að háðfugl 10 Sbr. Guignon (1991), bls. 92. 11 Rorty (1989), bls. 46. 12 Þar að auki mætti benda á aðra skilgreiningu á því hvað það sé sem greini 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.