Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 29

Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 29
Nýjasta tækni og vísindi Hugur yfir pólitíska gagnrýni. Því er löngu tímabært að gagnrýni á líftækni- vísindin birtist á íslensku og þá má ekki minna vera en hún sé í bók- arlengd. Steindór sér tvö meginvandamál rísa við landnám líftækninnar á Islandi. Fyrsta vandamálið er tengsl á milli fyrirtækja og ríkisvalds. Eins og leiðarahöfundar Morgunblaðsins hneigjast til að lýsa tengsl- um íslenskrar erfðagreiningar við íslensk stjórnvöld, þá hafa stjórn- völd stutt myndarlega við bakið á fyrirtækinu. Þrenn nýleg lög tengj- ast fyrirtækinu: í fyrsta lagi lög um miðlægan gagnagrunn á heil- brigðissviði sem samþykkt voru á Alþingi 17. desember 1998, en fyr- irtækið átti ekki einungis frumkvæðið að gerð frumvarpsins heldur samdi fyrstu drög þess og sendi heilbrigðisráðherra. I öðru lagi lög sem voru sett 2002 og heimiluðu ríkinu að gangast í ábyrgð fyrir allt að 200 milljóna dala lánum sem deCODE hugðist taka. Hvor tveggja lögin leiddu til mikilla deilna, sem kunnugt er. Þriðju lögin voru sam- þykkt 25. maí 2000, en það voru lög um lífsýni. Þau voru ekki eins augljóslega tengd íslenskri erfðagreiningu og hin lögin. Lífsýnalögin leyfa að lífsýni séu flutt í lífsýnasöfn og geymd þar, án upplýsts sam- þykkis sjúklings (þ.e. ætlað samþykki). Þetta á þó eingöngu við um lífsýni sem safnað er vegna þjónusturannsóknar eða meðferðar sjúk- lings. Lífsýnin má nota til vísindarannsókna án upplýsts samþykkis, faist samþykki Persónuverndar og viðeigandi siðanefnda.3 Lítil sem engin umræða varð um lífsýnalögin, þó að þau séu ekki síður vand- kvæðum bundin en gagnagrunnslögin. Ein vandkvæði er ætlaða sam- þykkið sem áður var nefnt. Önnur vandkvæði tengjast breytingum á reglugerð um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (nr. 552 frá 1999), þar sem þáverandi vísindasiðanefnd var leyst upp og ný skipuð. Meg- inmunurinn á gömlu og nýju vísindasiðanefndinni er að sú nýja hejT- ir algerlega undir framkvæmdavaldið og stofnanir þess. Það er væg- ast sagt áhyggjuefni að áður en vísindasiðanefnd er gefið svo stórt eft- irlitshlutverk í tengslum við lífsýnasöfn skuli hún færð beint undir framkvæmdavaldið. Burtséð frá þeirri grófu misnotkun valds sem í þessari reglugerðarbreytingu felst, þá er eftirlitsstofnun sem hvílir á slíkum grunni ekki treystandi. Stuðningur stjórnvalda við íslenska erfðagreiningu er í sjálfu sér ekki meginviðfangsefni Steindórs í Genunum okkar, og alls ekki sið- fræðileg álitamál á borð við samþykki þátttakenda í vísindarann- Steindór nefnir einungis að lífsýnalögin opni „fyrir möguleikann á ætluðu samþykki sem er grunnforsenda gagnagrunnslaganna," en ræðir ekki frekar hvernig þessu er háttað. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.