Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 140

Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 140
Hugur Guðmundur Heiðar Frímannsson til að varpa ljósi á tilurð ríkisins og losna þar með við hugmynd Loc- kes um samfélagssáttmála. Nokkrar vel þekktar athugasemdir hafa verið gerðar við hugmynd- irnar um ríki náttúrunnar og samfélagssáttmálann og Nozick vill , bersýnilega komast hjá þeim. Locke virðist gefa í skyn að ríki nátt- úrunnar hafi verið til í sögunni. Enginn þekkt dæmi eru um slíkt. Menn eru stundum að gæla við það að þjóðveldistíminn á Islandi hafi verið slíkur tími en það er misskilningur; í samfélagi þjóðveld- istímans giltu ákveðnar reglur um uppbyggingu og samsetningu valds og þótt ekki hafi verið um að ræða ríkisvald í okkar skilningi þá tengdist vald þar stöðu manna og rétti. Nozick vill ekki að kenn- ing sín velti á því hvort náttúruástandshugmyndin eigi við um raun- verulega tilurð ríkis. Um samfélagssáttmálann hafa menn spurt sömu spurningar: Eru einhver dæmi til um slíkan sáttmála? Þau eru engin. Ef svo er - og það er líka staðreynd að þegnar skrifa aldrei undir slíkan sáttmála í raunverulegum ríkjum - hvaða tilgangi þjón- ar þá hugmyndin um samfélagssáttmála? Svörin við slíkum spurn- ingum hafa yfirleitt verið á þá leið að þótt þegnarnir geri þetta ekki í reynd þá gætu þeir gert það og það ætti að haga ríkisvaldinu þannig að það væri eins og allir þegnarnir hefðu undirritað slíkan sáttmála. Ef þeir flyttu ekki úr landi þá mætti líta á það sem jafn- gildi þess að undirrita samfélagssáttmála. En þetta svarar ekki spurningunni um hvaða skýringargildi hugmyndin um samfélags- sáttmála hefur og Nozick ákvað í þessari bók að koma sér hjá því að nota þá hugmynd. Hann segir beinlínis að hugmyndin um samfélags- sáttmála sé gagnslaus í síbreytilegu samfélagi (bls. 132). Hugtakið ósýnileg hönd, eins og hann lýsir því, veitir miklu betri skýringu á ástandi samfélagsins, sumu síbreytilegu, öðru varanlegu. Þriðji kaflinn nefnist „Siðferðisskorður og ríkið“. Þar reifar höfund- ur hugmynd um siðferðisskorður sem hafa að forsendu að persónur eigi líf sitt og séu aðskildar írá öðrum persónum. Óheimilt er rjúfa þessar skorður, einstaklingum leyfist ekki að forsmá þær og ríkinu er ekki heimilt að ganga lengra en þessar skorður leyfa. Eina ríkið sem virðir þessar skorður afdráttarlaust er það ríki sem Nozick nefnir hið algera lágmarksríki (e. the ultra minimal state) en slíkt ríki hefur einkaleyfi á beitingu alls valds nema til að verja sjálft sig, því er ekki heimilt að gera það, og verndar einungis þá sem hafa keypt hjá því þjónustu. Astæðan fyrir þessu er sú að með því að verja sjálft sig, væri lágmarksríkið að dreifa gæðum frá einni persónu til annarrar og þar með að fara út fyrir þau mörk sem siðferðisskorðurnar setja gegn 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.