Hugur - 01.06.2002, Page 163

Hugur - 01.06.2002, Page 163
Hvað er sannfæring? Hugur komast, tungumálinu sem maður talar og hugmyndir manns stjórn- ast af tungumálinu, fremur en af einhverri fyrirfram mótaðri aðferð. En að segja að maður „búi í tungumálinu“ er ekki mjög skilmerkilegt - þótt óneitanlega sé það skáldlegt - og það verður að krefja Gadam- er frekari skýringa. Hvað merkir þessi skáldlega fullyrðing? Hún vís- ar til þess hvernig tengslum manns og tungu er háttað og í víðtæk- asta skilningi þýðir hún að greinarmunurinn á milli þess sem talar málið og málsins sjálfs verður ekki svo auðveldlega dreginn. Það þýðir svo aftur á móti, að maður getur ekki litið á tungumálið sem verkfæri, eða tæki, sem maður getur lagt frá sér og tekið annað (tungumál) í staðinn. „Því að tungumálið er ekki aðeins hlutur sem við höfum í höndunum, það er heíðarnáma og sá miðill sem við lifum í og skynjum heiminn í gegnum,“18 segir Gadamer. Þessi hugmynd, að tungumálið sé ekki bara verkfæri, er vel þekkt. Meginrök Gadamers fjTÍr henni eru þau, að þegar maður talar sé maður ekki fyllilega með- vitaður um hvað maður er að gera. Þetta er sjálfgleymi tungunnar. Gadamer bendir líka á, að maður geti ekki staðið utan við tungumál- ið, með sama hætti og hann stendur utan við verkfæri sem maður not- ar. Þess vegna sé ekki hægt að segja að maður sé að „nota“ tungumál- ið, í strangasta skilningi hugtaksins „nota“. „Það liggur nefnilega í eðli verkfærisins að við ráðum notkun þess — við tökum okkur það í hönd og leggjum það aftur frá okkur þegar það hefur gagnast okk- ur.“19 En hér mætti ef til vill gagnrýna Gadamer fyrir að hafa ekki athug- að nógu vel hvers konar verkfæri tungumálið geti verið, og að það sé villandi að líkja tungumálinu við hamar. Til séu verkfæri sem séu annars eðlis en hamar. Þannig mætti halda því fram, að tungumálið sé kerfisbundið safn hugtaka sem maður notar í félagi við annað fólk til að skilja heiminn sem við lifum í. Þessu viðhorfi til stuðnings mætti benda á, að þegar ég segi „tölva“ vita allir sem skilja íslensku hvað ég á við. Þetta hugtak vísar til tiltekins hlutar. Samvæmt þessu viðhorfi til málsins er ljós greinarmunur á heiminum sem við lifum í, tungumálinu sem við notum og okkur sjálfum, og hugtök og orð eru merki sem við setjum á hlutina okkur til hægðarauka. Er svarið við þessari spurningu, hvað tungumál sé, nokkuð flóknari en þetta? þýðing endurskoðuð af Joel Weinsheimer og Donald G. Marshall. (New York: The Continuum Publishing Company, 1994), bls. 275. 18 Hans-Georg Gadamer: Philosophical Hermeneutics, ensk þýðing eftir David E. Linge. (Berkeley: University of California Press, 1976), bls. 29. 19 Gadamer (2002), bls. 168. 161
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.