Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1917, Page 50

Búnaðarrit - 01.01.1917, Page 50
44 BÚNAÐARRIT 5. Hve mörg egg á æðarfngliun? Sé ekkert eða litið tekið af eggjum frá æðarfuglinum,. á hann vanalega 5—6 egg, stundum þó ekki nema 3—4, einkum gamlar æðarkollur, en stundum 7—9, en færri paiturinn er það. Séu fleiri egg i hreiðri, má alloftast telja víst, að fleiri en ein æður hafi orpið þeim, eins og áður er á vikið. Sé fuglinn rændur eggjunum jafnóðum og hann verpur, má neyða hann til að verpa miklu fleiri eggjum, en eðlilegt er honum það ekki. Meðan eg tók egg lítið eitt, varð eg þess aldrei var, að fuglinn bætti við fram yfir hina venjulegu eggjatölu. Meðan eggjatakan var í blóma sínum, voru eggin tekin fram eftir öllu vori- segir Óiafur stiftamtmaður, að i mestu varphéruðum landsins um hans daga, Breiðafirði og Þingeyjarsýslu, hafi egg verið tekin til Jónsmessu, og með því móti hafi tekist að láta sama fuglinn verpa 24—30 eggjum1). Einu sinni kveðst hann hafa séð æðarkollu í varpinu á Innra-Hólmi með 19 ungum, og liggur honum við afr trúa því, að hún hafi átt öll þau egg, en trúlegra þó, að tvær æðarkollur hafi verið um þennan fjölda, en önnur dáið frá ungunum, en hin þá tekið við fóstri þeirra. En hvorugu þessu þarf að vera til að dreifa. Því er svo varið með æðarfuglinn, að þegar hann kemur á sjóinn með unga sína, þekkir hann þá ekki frá öðrum æðarungum á sama reki. Um útleiðsluna er vana- lega mikil mergð af ungamæðrum umhverfis varplöndin, áður en þær ieggja af stað þaðan. Fara þá ungarnir í algerðan rugling, og tekur hver kolla þá, sem hún nær í. Eg hefi oft séð æðarkollur, sem fóru til sjávar með vana- lega ungatölu, 4—6, vera að lítilli stundu liðinni búnar að missa þá flestalla í ungaþvöguna, sem fyrir var. En þær eru ekki ráðalausar fyrir það, heldur taka ungana þá holt og bolt úr hópnum og eru innan skamms stundum 1) Þótt, eg vilji ekki beint rengja þessa frásögn Ólafs, þá þykir mér hún nokkuö ótrúleg, að því er til eggjafjöldans kemur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.