Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1917, Síða 60

Búnaðarrit - 01.01.1917, Síða 60
54 BÚNAÐARRIT III. Aldur æðarfuglsins. Ekki vita menn neitt víst um, hve gamall æðarfuglinn verður. Eggert Ólafsson segir, að íslendingar haldi, að hann verði jafnvel 100 ára. Það mun þó naumast ná neinni átt. Þrátt fyrir hin miklu vanhöld af völdum náttúrunnar og mannanna hlyti mergð æðarfuglsins um- hverfis landið að vera miklu meiri en hún er, væri hon- um áskapaður svo hár aldur. Eggert kveðst hafa áreiðan- lega vissu fyrir því, að sömu æðarhjónin hafi í 20 ár sam- fleytt komið í sama hreiðrið, en síðasta árið hafi þau verið orðin snjóhvít fyrir hærum, og 21. árið hafl þau ekki komið. Eggert heldur því fram, að æðarfuglinn verði ekki æxlunarfær fyr en hann só 5 vetra; ræður hann það af litbrigðum blikanna. Samkvæmt þeirri reglu, að flest dýr verði 7 sinnum eldri en þau eru að vaxa, ætti æðarfuglinn, segir hann, að verða 35 ára. Blikinn tekur litbreytingum fyrstu 2—3 árin, en úr því verður ekkert með vissu ráðið um aldur hans af iitnum. Eyjólfur Guðmundsson lýsir þessum litbreyting- um blikans* 1). Æðurin heldur sama litnum og hún fæðist með, þar til hún fer að hærast, en hærist upp frá því ár frá ári, og eru margar æðarkollur nær því hvítar fyrir hærum á höfðinu og hálsinum. En hve gamall fuglinn er, þegar hann tekur að hærast, verður ekkert með vissu sagt. Þó er mér nær að halda, að hann sé þá orðinn lítil líkindi til að þeir komist upp, og móðirin auk þess miklu ver undir veturinn búin. Þegar svona ber undir, tel eg varpeig- endum rétt að taka flest eggin eða jafnvel öll. Oftast mun standa svo á þessu, að fuglinn hefir mist undan sér að vorinu. 1) „Fyrsta sumarið eru allir ungarnir eins á litinn og æður, nœsta vor hafa blikarnir Jjósgráa bringu, som þá liaustið þar á eftir er orðin livít, nema unginn haíi verið seinorpinn. Þriðja vorið eru þeir orðnir gráskjóttir, cins og allir blikarnir eru um mitt sumar nokkrum tíma á eftir að þeir hafa felt fjaðrir. Svo þekki eg ekki aldur blikanna af litnum moð nokkurri vissu“ (Andvari 4. ár, bls. 104).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.