Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1917, Síða 64

Búnaðarrit - 01.01.1917, Síða 64
58 BÚNAÐARRIT að ræða. Auðhændastur er fuglinn að landi með tjörn- unr og smáhæðum og dældum, að eg ekki tali um ef þar er hrískjarr; um það þykir fuglinum ákaflega vænt sökum varnar þeirrar, er það veit.ir honum gegn óvinum hans í fuglaríkinu. Annars er ósalt vatn í varplandi einn þess stærsti kostur; þykir fuglinum betra að baða sig í því en sjónum, og auk þess svalar það betur þorsta hans í hitum og þurkum1). Þá eru þær margar eyjarnar og hólmarnir umhverfis landið, sem ekkert varp er í en gera mætti að varplandi með rækilegri friðun og öðru, er hænir fugiinn að. Þá má nefna hólma2) og tanga í stöðuvötnum og fljótum. Náttúran leggur þannig skilyrðin fyrir æðarvarpsrækt- inni upp í hendurnar á oss, ef vér að eins sjálfir vil- jum vera í samvinnu við hana. 1) í Vigur er ekki til rennaedi vatn og brunnvatn af skorn- um skamti; hefi eg um varptimann látið ausa vatni í ílát um- hverfis brunninn; notar fuglinn vatnið bæði til böðunar og drykkjar, en oft verður að Bkifta um það. Fyrir nokkrum árum gerði eg steinsteypta þró við brunninn í þessu augnamiði. 2) Á síðari hluta 19. aldarinnar hafa verið kvoikt vörp á 5—6 stöðum í Skagafirði í hólmum í Héraðsvötnum, og er þegar komið töluvert varp í suma þessa hólma, t. d. á Sjávarborg og Hellulandi. í ungum vörpum er sjálfsagt að hafa umbúnað, svo sem stög og hræður; hænir það fuglinn að varplandinu. í gömlum vörpum hefir þetta minni þýðingu, enda verður því siður við komið að nokkru ráði í stórum varplöndum. Framan af búskap mínum hér i Vigur reyndi eg þetta á vissum svæðum á eynni, en ekki virt- ist mér varpið vaxa þar neitt fremur, og ekkert hræðist skæð- asti óvinur varpsins hér vestra, hrafninn, þennan umbúnað. Aftur á móti er sjálfsagt að gera árlega ný hreiður í rúmum varplöndum, og tel eg betra að gera þau að haustinu. Kyrðin og næðið á fuglinum um varptímann er laug-þýðingarmosta atriðið fyrir vöxt varpsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.