Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1917, Síða 116

Búnaðarrit - 01.01.1917, Síða 116
110 BUNAÐARRIT Hér á landi er féö ullarmest þar sem það hefir góða fjörubeit. Ær skila þar stundum IV2 kg. af þveginni ull, sauðir 3 kg. En upp til sveita er það mjög víða, að menn fá aðeins rúmt kiló af kind af þveginni ull. Þar- inn, sem féð etur, hefir örvandi áhrif á uilarvöxtinn, og svo útiveran nokkuð líka. Því að sé féð mikið úti að vetrinum og hafi þó nóg í sig, vex ullin meira. í Bretlandi hafa bændur tekið eftir því, að þegar íéð fær mikið af næpum eða gulrófum, eykst mjög ullarvöxturinn. Næst skal hér vikið að því, hvernig velja skuli féð hér heima, svo að ullin verði sem mest og bezt. Þess skal ávalt gæta, að ullin sé sem þelmest og þykkust, togið só vel hrokkið og ullin skiftist ekki eftir bakinu. Ullarlausu blettirnir í nárum kindanna séu sem minstir, og á kviðnum og bringunni skal ullin vera sem þel- kendust. Oft er það, að uliarbeztu kindurnar eru blakkar að hausti, og stafar það af því, að ullin er þykk og mikið í henní af sauðfitu, og slík ull heldur frekar í sér ryki og blekkju; en þó getur hún orðið vel hvít við góðan þvott. Þess skal ávalt gæta, að kindurnar gangi vel úr ull. Stöku kindur flagna ávalt, og legst það í ættir. Ættu menn því ekki að láta lifa út af kindum, sem svo eru, þótt þær hafi aðra kosti. Þess skulu menn einkum gæta, að hrútar, sem alið er undan, hafi sem bezt ullarlag, því að bæði má búast við, að alin séu mörg lömb undan hverjum hrút, og svo er fullyrt, að ullarfar lambanna líkist meira hrúts- ins en ærinnar. Menn skulu varast það, að ala undan mjög gömlu fó, sem orðið er ullarrýrt, því að út af því kemur ullar- verra fé og svo miklu rýrara að öðru leyti. Þess skal og gæta, að ullin sé litargóð, vel hvít og samlit; því áferðarbetra verður það, sem úr henni er tætt. Verður því að leggja áherzlu á það, aÖ féð só alt vel hvítt á ull eða þá einlitt dökkleitt. Sé blandað sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.