Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1917, Page 123

Búnaðarrit - 01.01.1917, Page 123
BÚNAÐARRIT 117 (fjaðurmagns) í ullinni, er sólskinið veldur. — Aðferð við að klippa fó að öðru leyti hefl eg lýst í kveri mínu „Um hirðing sauðfjár". Eftir rúninguna og áður en ullin er þvegin, verður að breiða hana út í sólskin og snúa þá út toginu, svo að ullin breyskist ekki, og dusta sem bezt úr henni sand og önnur óhreinindi, sem hægt er að minka í ullinni á þann hátt. En áður en hægt er að hrista vel úr ullinni, verður hún að hitna af sólinni; þó er ekki vert að láta ullina þorna mjög óþvegna. Þá komum við að uliarþvottinum, og hið fyrsta við hann er að veija þar til sólskinsdaga, og bezt er þá að breiða úr hverju reyfl og láta það hlýna af sólinni, áður en það er látið ofan í þvottapottinn, því að þá gengur betur úr ullinni. Þar næst er að athuga, að vatnið só nóg og hreint, sem notað er til þvottarins. Bezt er að nota vatn úr tjörnum eða stöðuvötnum eða ám (lint vatn) til ullar- þvottar. Yatn í lindum og lækjum (hart vatn) inniheldur miklu meira af söltum eða steinefnum, sem hafa þau áhrif á ullina, að hún verður ómýkri, og gengur ver úr henni. Bezt er að þvottapotturinn só nokkuð stór og að minsta kosti svo stór, að ekki þurfl að reyta sundur heilleg reyfi, svo að þau rúmist í pottinum. Sé pottur- inn stór, er frekar hægt að koma því við, að hafa ull- ina talsvert lengi niðri í, en þá gengur betur úr henni. Bezt er að hafa trérist í pottínum og nokkurt bil fyrir neðan, þar sem mestu óhreinindin geti sezt að, svo að ekki þurfl að hræra þau upp með þvælinu. Til þess að vel gangi úr ullinni, verður að búa vel í pottinn. Það gerir fólk með ýmsu móti. í leiðbeiningum um meðferð og verkun á ull eftir Sigurgeir Einarsson stendur meðal annars þetta: „Þegar keyta er notuð, skal blanda hana þannig, að 2 lítrar af vatni biandast saman við 1 htra af keytu. Þegar notað er ullarþvottaduft og ullarþvottasápa, skal taka 1 pund af sápunni og 20 kvint
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.