Búnaðarrit - 01.01.1917, Page 161
BÚNAÐARRIT
155
50 kr.: Margrímur Gíslason, Kolsholti, Árnessýslu.
Magnús Sigurðsson, Austurhlíð, s. s.
Ólafur Björnsson, Órmsstöðum, s. s.
Sveinbjörn Einarsson, Hvítanesi, Kjósarsýslu.
Sigurður Jónsson prestur, Lundi, Borgarfj.sýslu.
’Vigfús Pétursson, Gullberastöðum, s. s.
Sigurður Pórðarson, Urriðaá, Mýrasýslu.
Óli G. Daníelsson, Miðhrauni, Snæfellsnessýslu.
Gestur Magnússon, Ormsstöðum, Dalasýslu.
Guðmundur Friðriksson, Víghólsstöðum, s. s.
’Sigurbjöin Bergpórsson, Svarfhóli, s. s.
Steingrímur Samúelsson, Miklagarði, s. s.
Tómas Tómasson, Lambastöðum, s. s.
Björn Björnsson, Garpsdal, Barðastrandarsýslu.
Kristján Jónsson, Bildudal, s. s.
*Andrés Magnússon, Þrúðardal, Strandasýslu.
’Björn Halldórsson, Smáhömrum, s. s.
Pétur Jónsson, Borðeyri, s. s.
Egill Benediktsson, Sveinsstöðum, Skagafj.sýslu.
Tómas Jónsson, Miðhóli, s. s.
Rögnvaldur Pórðarson, Dæli, Eyjafjarðarsýslu.
Jón Jónasson, Húsavík, S.-Pingeyjarsýslu.
Friðrik Sæmundsson, Efri-IIólum, N.-Þingeyjars.
Sigurður Jónsson, Pórarinsstöðum, N.-Múlasýslu.
Ásmundur Helgason, Bjargi, S.-Múlasýslu.
Við úthlutun verðlaunanna var enn sem áður sérstak-
lega tekið tillit til áburðarhirðingar, og engum þeim synjað
um verðlaun, scm haí'ði á 5 árunum síðustu gcrt haugshús
og for, pó að dagsverkatala hans væri ekki sérlega há.
Hrútasýningar
á Snðurlandi liaustið 1916.
í töflunni, sem hér fer á eftir, geta menn séð, livar sýningarnar
voru haldnar, hvernig þær voru sóttar, hvernig verðlaunin féllu
«g hversu mikið liver sveit lagði til þeirra.