Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Qupperneq 10

Morgunn - 01.12.1921, Qupperneq 10
130 MORGUNN Enn hefi eg ekki nainst á nema eina hlið á uppeldi barna í æðra heimi. Osb er skýrt frá því, að það hafi og aðra hlið. Bætt er úr reynsluleysi barnsins með því að láta það fá ýmiss konar þekking á jarðlífinu frá æðra lífssviði. Stigin eru fráleitt greind svo algerlega sundur, eins og 08s kann að virðast, meðan vér lifum í þessum jarð- neska líkama. Framliðnir menn virðast hafa svo marg- falt meiri afskifti af oss en oss grunar. Börnin eru þá lika látin eiga sinn hluta í þeim afskiftum. Og það ekki eingöngu vor vegna, heldur og þeirra sjálfra vegna. Með þeim hætti öðlast þau töluverða reynslu af jarðlífinu, sem verður þeim til lærdóms og þroska. Til dæmis að taka er oss sagt, að þegar barn, sem dó ungt, hefir náð nokkurum þroska og verið frætt árum saman, sé því stundum falið að vera verndarandi eða verndarengill barns hér á jörð. Með því að vaka yfir barni hér á jörð, læri það sjálft ýmiBlegt af reynslu jarðlifsins, sem það fór á mis við. Sömuleiðis séu slíkir unglingar oft notaðir til að starfa við miðilssamband. Við það fái þeir líka ýmisleg kynni af jarðlífinu og dýr- mæta reynslu. Og það hefir komið víða í Ijós, að börn reynast sum fullorðna fólkinu fremri við það erfiða starf. Eg vil ekki fara hér út í, i hverju menn halda að það liggi. En það get eg tekið fram, að sjálfur hefi eg kynst þrem börnum, hvoru við sitt miðilssambandið, og átt tal við þau við og við árum saman — Eg segi yður, að þessi er trú mín; eg get ekki við þetta tækifæri fært yður nein rök fyrir þeirri trú minni. En því get eg lýst yfir, að þau hafa átt sinn þátt í því að gera trú mína óbifan- lega, einmitt með því, hve elskulega barnaleg þau voru æfinlega og gerólík hinum perBÓnunum, sem gerðu vart við sig hjá miðlunum. Einu þeirra hefi eg kvnst mest og er mér farið að þykja beinlínis vænt um það fyrir alla þá frábæru barnslegu ÓBtúð, sem það hefir sýnt mér og öðrum. Eg flyt þetta erindi hér nú aðallega í minn- ingu um þessi þrjú börn og í þakklætisskyni við þau öll.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.