Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 14

Morgunn - 01.12.1921, Síða 14
184 MORGUNN 1 einura kaflanum þar er minst á börnin, sem fæðast hér andvana,og talið mjög mikilvægt, að laga hugmyndir vorar um þau Þáð er lengra mál en svo, að eg geti farið út í það í þessu erindi. En það get eg sagt yður, að þar er fullyrt, að ábyrgð jarðneskra foreldra gagnvart þeim börnum, sem yfir um hafa fiuzt á unga-aldri, sé miklu meiri en oss grunar Sambandið við foreldra megi í raun og veru aldrei slitna með öllu, ef þroakunin eigi að vera eðlileg Þau lifi ekki svo fullkomnu lífl, sem vera eigi, ef samfélaginu við skyldmennin hér á jörð sé ekki haldið við — þá sé auðn eða op þar í milli, sem enginn annar geti fylt út i En séu foreldrarnir vondar manneskjur, þá sé óumflýjanlegt að halda börnum þeirra í andaheiminum burtu frá félagskap þeirra um mörg ár af jnrðvi8tartímanum, unz þau eru fullorðin og orðin svo viljasterk og svo vitur, að þau geta hjálpað verndarver- um slíkra foreldra til að vaka yfir velferð þeirra. Eitt af því sem oss er sagt af starfsemi barna i öðrum heimi, er það, að þau séu stundum notuð til að vinna að betrun þeirra karla og kvenna, er hafa farið ilia raeð jarðlíflð og dveljast því í vansælustöðunum Þá menn er stöðugt verið að reyna að bæta. Sumt af því 8tarfi geti börn rekið betur en nokkur annar. Hrein- leiki þeirra og barnsleg einfeldni varðveiti þau frá ao saurgast af því illa ástandi, sem ríkir í þeim neðri bygð- um, enda sóu þau þá undir stjóni sórstakra verndaranda, 8em þeim eru eldi'i og vitrari. En áhrif barnanna séu Btundum mikil á hinn rangsnúna vilja og örvœntingar- fulla huga þeasara sálna, sem aðrir þrá svo að hjálpa út úr því f.tngelai, er þair hafa búið sér með synd sinni og löstum. Og þessi björgunar starfsemi barnanna fari ekki eingöngu fram í »helvítum« ósýnilegrar veraldar. Margur býr sér kvalastað hér á jörð með líferni sinu og er í fangelsi ástríðnanna. Börnura er oft falið að reyna að hjálpa slíkum mönnum meðal vor. Þau virðast þvi »út- send í þarfir þeirra, sem bjálpræðið eiga að erfa«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.