Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 18

Morgunn - 01.12.1921, Síða 18
MORGUNN 138 ánægð. En það er víst eins gott fyrir míg að gæta að mér. Það er allískyggilegt fyrir strák eins og mig . . .« Móðir hans tekur þetta fram í bókinni, að Eric hafi komið huggun fyrir þetta, því að hún hafi sent honum meira skotsilfur, svo að sökudólgurinn hafi fengið bætur fyrir það, hve hreinskilnislega framliðinn bróöir hans sagði eftir honum Og nú spyr eg: Iialdið þér, að það rnuni spilla lífi barnanna, að þau fái vitneskju um, að með þessura hætti sé vakað ylir gerðum þeirra í öðrum heimi? Börn hafa oft gert vart við sig á manngervingafund- um. Þar hafa þau meðal annars hjálpað til að sannfæra fundarmenn um það, að sú manngerving gat ekki verið miðillinn. Ef fjögurra ára barn t. d. gengur um í fund- arsalnum, þá getur það ekki verið þrítugur maður. Þvi að þótt miðlar eigi að sumra dómi að vera fimir i því að blekkja, þá veit eg ekki til, að nokkur jarðneskur maður fái breytt sér í lítið batn með þeim hætti, að hann geti gert líkama sinn að barnslíkama. Eitt barn hefi eg séð manngerva sig. Eg var svo heppinn, að sá miðill sat ekki í neinu byrgi, heldur stóð á gólfinu fyrir fram- an mig, fast við stólinn minn. Þar myndaðist ský út frá honum og barnsandlitið kom út úr skýinu við hlið hans. Og þetta gerðist á heimili auðmanns eins í Lund- únum, þar sem við vorum báðir gestir, og miðillinn ekki atvinnumiðill, heldur kaupmaður og fór mjög dult með það, að hann væri gæddur þessum hæfileika. Eg ætla að segja ofurlítið ágrip af, hvernig fram- liöin stúlka, er dó á fyrata ári (10 janúar 1861), fór að því að sannfæra móðui' sína mörgum árum síðar. Eg tek frásöguna úr alkunnri bók eftir móður stúlkunnar, þekta konu og alkunnan rithöfund, Florence Marryat. Bókin heitir: There is no death (Það er enginn dauði til). Þess verður að geta, að barn þetta fæddist vanskapað að einu leyti. Það hafði mjög einkennilegt skarð i efri vörina
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.