Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 21

Morgunn - 01.12.1921, Side 21
MORGMJNN 141 öll þann merkilega vanskapnað á munninum, sem hún var fædd með. Hún opnaði og munninn, til þess að þau gætu séð, að gómurinn var einnig vanskapaður. Þetta fanst frúnni úrslitasönnun. Hún kom iengi engu orði upp, en tárin tóku að streyma niður vanga hennar. 1 sama bili heyrðist miðillinn kalla bak við sjalið: »Nei, eg get ekki þolað þetta lengur*, og skömmu síðar kom hún fram undan sjalinu. Móðirin Begir sjálf svo frá: »Þarna stóð hún fyrir framan okkur á miðju gólfinu í gráa merínós-kjólnum sín- um með karmoísínrauðu leggingunum, en Florence sat í kjöltu minni í hvítu slæðunum. En það var ekki nema auknablik; því að þegar eftir að miðillinn var kominn fram, spratt Florence upp og flýtti sér inn fyrir tjaldið. Eg mundi eftir beiðni ungfrú Cook og ávítaði hana harðlega fyrir. að hafa komið fram; kveinandi skreið hún þá inn fyrir tjaldið; en óðara en það var fallið fyrir á eftir ungfrú Cook, kom elskuð dóttir min aftur fram; hún þrýsti sér upp að mér og mælti: »Mamma, láttu hana ekki gera það aftur; hún gerði mig svo hrædda*. Og Florence nötraði öll. »Ætlarðu að fá mig til að trúa því, Florence, að þú sért hrædd við miðilinn þinn. Hér i heimi eru það vér dauðlegir menn sem erum hræddir við andana*, svaraði eg. »Eg er svo hrædd um, mamma, að hún sendi mig burt aftur«, avaraði hún. En ungfrú Cook ónáðaði okkur ekki frekar, og Flo- rence gat verið kyr hjá okkur all-langa stund enn. Hún lagði hendur um háls mér, hallaði höfðinu upp að brjósti mér og kysti mig marg oft . . . . Eg var þá áhyggjufull út af mörgu og Florence sagði mér, að guð hefði leyft sér að birtast mér með van- skapnað hins jarðneska líkama, til þess að mér ykjust kraftar við vissuna um, að skoðanir spiritista væru sann- ar, og að hún (Florence) væri ekki dáin, heldur stöðug- lega lifandi. 10*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.