Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 22

Morgunn - 01.12.1921, Side 22
142 MORGUNN »Stundum ert þú áhyggjufull, mamma<, mælti hún, »og þá hyggur þú, að þér kunni að hafa akjátlast, og að bæði sjón þín og heyrn haíi blekt þig. En héðan af máttu aldrei efast framar. Þú mátt ekki ætla, að eg sé svona útlits í andaheirainum. Nei, þar hefi eg ekki þetta lýti á raunninum; en raér heíir verið leyft að birtast þér raeð það í kvöld, til þess að þú fengir öðlast fulla vissu. Yertu ekki hrygg, elsku raamma, mundu, að eg er ávalt nálæg þér. Hin börnin þín, sem á lífi eru, stækka og kunna að fara frá þér út í heiminn, en anda-barnið þitt rnunt þú ávalt hafa hjá þér«. Eg veit ekki, hve lengi Florence var hjá mér; eg hafði ekki tíma til að athuga það; en mr. Harrison sagði mér BÍðar, að hún hefði verið hjá okkur rúmar 20 mínútur. Návist hennar var mér svo furðuleg staðreynd, að eg gat ekki hugsað ura annað en það eitt, að hún vœri þarna — að eg héldi i raun og sannleika í faðmi mór hinni sömu veru, er eg hafði sjálf lagt i kistuna sera ungt barn, að þetta barn væri ekki frekar dautt en eg sjálf, en að hún hefði í þess stað þroskast upp í að verða kona. Lengi sat eg með hana í faðminum og hjarta mitt barðist upp við hjarta hennar. En loks var »krafturinn« tæmdur, og Fiorence neydd- ist til að fara frá raér; hún kysti mig siðasta kossinn — og undrandi sat eg ein eftir, en glöð yflr þvi, sem gerst hafði«. — Enn sýndu sig tveir framliðnir raenn á þessum til- raunafundi; en hvorug sú vera var konan, sera Harrison ritstjóri hafði vænst eftir. Frú Marryat getur þess, að dóttir sín hafl birzt sér oft eftir þetta, en aldrei með munnlýtinu. Hún segir, að mjög hafi verið eftirtektarvert, hvernig hún breyttist með aldrinum í allri framgöngu og háttalagi. »Það var barn, er vissi ekki, hvernig það átti að koma orðunuin fyrir sig, sem birtist mér árið 1873 Það er fullþroska kona, full af vingjarnlegum ráðum og ástúðlegri um-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.