Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 23
MOS0OKN 148 hyggjuBemi, Bem kemur til mín nú árið 1890. Hún er líkust 19 ára stúlku og hún hefir sagt mér, að hún muni aldrei verða eldri að útliti«. Eg hefi valið þessi tvö dæmi fyrir þá sök, að þau segja frá svo langvinnu sambandi barns við móður hér á jörð. Bæði Gordon og Florence gerðu þá játning, að þau hefðu verið með hryggum huga í æðra heimi, unz þau komust í fult vitundarsamband við mæður sínar hér á jörð. Eftir það voru þau bæði stórfagnandi. Vér vitum minst af því, hvað mikið framliðið barn hugsar um hrygga ástvini sína hér. Gordon litli befir reynst mömmu sinni sannur verndarengill, meðal annars getað varað hana við hættum, einkum meðan hún dvaldist í Afriku. Eg vona, að hin nýja þekking komi oss til að líta á mennina alla, með eitthvað likum huga og Kristur gerði og kenni oss að leggja mælikvarða hana á barnssálina. Ábyrgðartilfinning hinna fullorðnu eykst við það. Oss fer að skiljaat, hvern rétt sérhvert barn á til þroskans hér. Hingað til hefir takmark barnauppeidisins verið það, að ala upp góða ríkisborgara. Visaulega á það að halda áfram að vera takmarkið; en takmarkið á að verða hærra, þegar vér sannfærumat um það af þekking, en ekki fyrir óljósa trú eingöngu, að sérhver barnssál er fædd með borgara-rétti guðs eilifa rikis. ftú þekking þarf að verða eign allra foreldra. Og börnin þurfa að alast upp í henni. Kenni hún þeim ekki að vanda líf- ernið, kennir ekkert þeim það. Og nú er mér það full-ljóst, að mörg af yður vilja ekki trúa þvf, að í þeasum efnum geti verið um þekking að ræða. Þetta sé aðeins trú min. Eg skal ekki deila um það við neinn Enginn jarðneskur dómstóll getur þar gert upp milli okkar. En sú kemur stundin, að lífið eða tilveran sker úr þeirri þrætu. Þegar vér flytjumst yfir um, þegar vér höfum reynt, hvað dauðinn er, þá verður dómurinn kveðinn upp um það, hverjir fóru méð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.