Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 31
MORGUNN 151 skýrt trá. Og einhver orsök hlýtur uð vera til staðreynd- anna. Hver getur orsökin verið, efnisleg eða sálarleg, sem veldur öllum þessum fyrirbrigðum, önnur en sú, sem fram er haldið af röddunum? Eg hefi ekki heyrt minst á ueina aðra, og eg get enga aðra hugsað mér. »Raddirnar fullyrða, að hvíslið og söngurinn og svörin við spurningunum, sem heyrðust gegnum psychofóninn, hafi komið frá framliðnum mönnum, sem með aðstoð mannlegs miðilskraftar komi þessu til vegar, með öllu samkvæmt náttúrulögmáli, þó að við skiljum ekki enn, hvernig þetta gerist. Eg held, að psychofóninn flytji okkur einu skrefl nær því, að ekki verði lengur deilt — af því að ekki verði lengur unt að deila — um sannan irnar fyrir framhaldslífl manuanna eftir að þeir hafa farið af þessum heirni*. Svo sem kunnugt er, hefir Edison trú á þvi, að hann komi með áhald, sem flytji skeyti frá framliðnum mönn- um, án þess að nokkur miðill þurfi að vera viðstaddur. Glasgow-mennirnir halda ekki neinu slíku fram um sitt áhald. Hjá þeim heyrist ekkert miðilslaust. En óneitan- lega er það merkilegt og mikilvægt, ef sú fullyrðing fær staðfesting, sem haldið er fram í þessari ritgjörð, að radd- irnar geti hvergi átt upptök sín annarstaðar en i lokuð um kassa. Sir Arthur Conan Doyle mintist á þetta áhald í ein- um af fyrirlestrum þeim, sem hann hefir flutt i London fyrir miklum manngrúa, síðan er hann kom heim úr Ástralíu-ferð sinni. Hann var að tala uiu þá snilli, sem kæmi fram hjá vinum vorum í öðrum heimi við það örð- uga verk að færa okkur heim sanninn um tilveru sína og finna ráð gegn öllum okkar rengingum. »Þeir gera það með frábærri ráðkænsku*, sagði hann. Þeir verða þess varir, að það er að röddunum utan við miðlana fundið, að þær kunni að vera búktal — og að þær kunni að vera hver veit hvað. Nú hefir það gerst í Glasgow, að nokkrir tilraunamenn, sem ekki gera sór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.