Morgunn - 01.12.1921, Side 34
154
MORGUNtí
ingahiti hennar og tráarvitund, Bem var óvenjulega þrosk-
uð hjá svo ungu barni — alt þetta kom því til leiðar,
að menn löðuðust að henni og gerðu öér miklar vonir
um hana. Foreldrar hennar, hr. og frú Norman, voru
katólskir, og Monica var því send i klausturskóla. Þótti
prestunum og syatrunum í klaustrinu mjög vænt um hana,
svo sem 8já má á brjeíi til föður Monicu, eftir dauða
hennar, frá frönskum preeti þar í klauatrinu Ákaílega
erfltt var að venja hana af því, að svara jd eða amen
við guðþjónusturnar, og þegar hún var ávítuð fyrir það,
sagði hún: »En eg elska Jesú lika............. mig lang-
ar til, að hann viti það< Vetrarkvöld. eitt tók hún niður
krossmark með Kristslíkneski á, vafði kotinu sínu utan
um það og hafði það með sér í rúmið. »Aumingja Jesú
var svo kalt«, sagði hún. — Nunnurnar Bögðu, að hún
hefði altaf grátið beisklega, þegar henni var sagt frá
þjáning Krists í grasgarðinum eða krossfestingunni, svo
að þær tóku það til bragðs að láta hana fara út að leika
sér, þegar komið var að því í lexiunum. Ást hennar á
Jesú var óvanalega innileg og ólík því, sera gerist hjá
flestum börnum; hana langaði til að hlúa að honum.
»Eg vil aldrei iáta hann gráta oftar«, sagði hún einu
sinni.
Annars var hún kát, eins og börn gerast, — þótti
gaman að leika sér og var dálítið hrekkjótt, en ákaflega
tilfinninganæm. Ef illa lá á móður hennar, sagði hún:
»Hlæðu, elsku mamma, hlæðu og vertu glöð«. Ef móðir
hennar var að gráta, andvarpaði Monica þegjandi, unz
»mamma« var orðin glöð aftur.
Einu sinni þurfti hún i klaustrinu að halda á vatni,
og þar eð hún gat ekki náð því annan veg, skrúfaði hún
frá heitavatnskrananum, svo að alt herbergið var á
floti. Þá var hún fjögra ára.
Þegar rigndi, var það uppáhalds-dægrastytting henn-
ar að sitja klukkustundum saman á góliinu og greiða
á sér hárið, og af þessu og sökum þess, hve gaman