Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 35

Morgunn - 01.12.1921, Side 35
MORGUNN 155 henni þótti að vatni, var hún kölluð »hafgúan« (the Mermaid.) Sem dæmi þess, hve fúa hún var á að stilla til friðar, má nefna það, að einu sinni eaotti hún föður sinn og vin hans, er þeim varð sundurorða út úr einhverjum smámunum. Kom þessi eiginleiki hennar einnig í ljós, eftir að hún var dáin, sem síðar mun sagt verða. Til frekari skýringar skal segja hér nokkuð af Nor- mans-hjónunum, foreldrum Monicu, Faðir hennar var að nafninu til katólskur, en í rauninni trúlaus. Hann liafði alist upp í Btröngum rétt-trúnaði, en þó með nauðung. Þegar hann var 15 ára, varð faðir hans fyrir fjártjóni, og hann varð sjálfur að fara að vinna fyrir sér. Hann var gefinn fyrir söng og hljóðfæraslátt og fékk brátt sök- um hæfileika sinna allgóða atvinnu við ýms leikhús, bæði í Lnndúnum, annarsstaðar á Englandi og í Bandaríkjun- um. í hringiðu leikhússlífsins varp hann af sór öllum fjötrura trúar og siðgæðis og lagðist í nautnir og svall. Þegar hann kvæntist, breytti hann mjög um lifnaðarhætti, en vanrækti þó bæði heimilið og fjölskyldu sína, þótt honum þætti á sinn hátt vænt, um hvorttveggja. Móðir Monicu hafði alt af verið trúhneigð, og henni leiddist því að vonum trúleysi manns síns. Hún var írsk og giftist ung; skömmu eftir giftinguna varð hún að hætta að umgangast ættfólk sitt sökum óvildar milli manns hennar og föður, sem náði einnig til annara skyldmenna hennar. Einkum v.ar maður hennar illur í garð einnar mágkonu sinnar, sem Kathleen hét. Þegar Kathleen lá á banaaænginni, langaði hana til að fá að sjá Monicu, sem var þá fjögra mánaða gömul, en fékk þá ósk ekki uppfylta. Þangað til árið, sem Monica dó, hafði móðir hennar ekki orðið þess vör, að hún hefði neina dulræna hæfi- leika. Reyndar hafði hún einu sinni séð dularfult ljós og i annað skifti fengið snert af fjarskygni, en um þetta hafði ekki verið hii't, og þau hjónin vissu ekki einu sinni, 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.